"Moblogg" er vont orđskrípi
Hvađ er gott íslenskt nafn á svona SMS og MMS dagbókarskrif og ţjónustur tengdar ţeim? "Moblog" finnst mér vera skelfilegt orđskrípi, og sama gildir um öll heiti sem enda á "blogg". "Blogg" ţýđir ekki neitt.
Far- hljómar í fljótu bragđi eins og nothćft forskeyti. Ţađ gefur í skyn ferđir og fćranleika... Farskeyti? Farmolar? Farbók? Ferđabók? Farritun? ...?
Meira ţessu líkt: Farsímablogg, Lifandi tunga.
Svör frá lesendum (1)
gunnare svarar:
Farritun er ágćtt, en ekki nógu ţjált á tungu kannski, etv vćri Farskrif betra. Eđa kannski Fjarskrif, hljómar svipađ og fjarskipti. Skrif ţar sem notuđ eru fjarskipti til ađ koma blogginu á áfangastađ.
25. júlí 2003 kl. 13:59 GMT | #