"Moblogg" er vont orđskrípi

Skrifađ 24. júlí 2003, kl. 22:46

Hvađ er gott íslenskt nafn á svona SMS og MMS dagbókarskrif og ţjónustur tengdar ţeim? "Moblog" finnst mér vera skelfilegt orđskrípi, og sama gildir um öll heiti sem enda á "blogg". "Blogg" ţýđir ekki neitt.

Far- hljómar í fljótu bragđi eins og nothćft forskeyti. Ţađ gefur í skyn ferđir og fćranleika... Farskeyti? Farmolar? Farbók? Ferđabók? Farritun? ...?


Meira ţessu líkt: Farsímablogg, Lifandi tunga.


Svör frá lesendum (1)

  1. gunnare svarar:

    Farritun er ágćtt, en ekki nógu ţjált á tungu kannski, etv vćri Farskrif betra. Eđa kannski Fjarskrif, hljómar svipađ og fjarskipti. Skrif ţar sem notuđ eru fjarskipti til ađ koma blogginu á áfangastađ.

    25. júlí 2003 kl. 13:59 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)