Tenglar út og suđur...
Palli M er búinn ađ teikna tenglakort af íslensku vefdagbókunum sem eru birtar á RSS.molar.is. Geysiflott framtak, en verst hvađ RSS listinn á Molar.is er langt frá ţví ađ vera tćmandi.
Síđan mín virđist nokkuđ ţétt tengd, ef miđađ er viđ ţetta takmarkađa úrtak. Technorati.com segir svipađa sögu og úrtakiđ ţar er mjög stórt (712.000+ bloggsíđur), og endurskannađ mjög reglulega.
Blogstreet telur upp 23 síđur sem vísa á mig, en upplýsingarnar ţeirra virđast ekki vera uppfćrđar eins oft og Technorati.com. (ţeir hafa t.d. enn ekki fundiđ allar síđurnar sem vísa á ţessar greinar)
Síđan mín kemst ekki á topp 25 listan hjá Blogcensus, en leitarvélin ţeirra virđist fara enn hćgar yfir en Blogstreet leitarvélin. A.m.k. er ţessi síđa búinn ađ vera međ sömu 25 vísanirnar til sín í meira en hálfan mánuđ (skv. innihaldi hráa gagnavöndulsins sem mađur getur sótt hjá ţeim), jafnvel ţótt fullt hafi gerst í bloggheimum á ţeim tíma...
Ađrir vísanalistar, s.s. Daypop og Blogdex eru frekar daprir ţví ţeir fylgjast međ alveg hverfandi litlu úrtaki og uppfćra sig ósköp skelfing sjaldan.
Samkvćmt tölfrćđi Blogcensus er íslenska 10. algengasta blogg-tungumáliđ í heiminum í dag, međ rúmlega 3500 dagbćkur. Athyglivert... Ísland best í heimi!
Meira ţessu líkt: Lifandi tunga, Um ţessa síđu, Útgáfa.
Svör frá lesendum (3)
Vefdagbok Tryggva: Tengsl innan íslenska dagbókarheimsins
25. júlí 2003 kl. 13:32 GMT | #
Palli*: Kóđi fyrir bloggnetinu
25. júlí 2003 kl. 15:03 GMT | #
Már Örlygsson: Er íslenska í 10. sćti í vefdagbókaheiminum?
28. júlí 2003 kl. 10:09 GMT | #