[uppkast] Tilvitnanir: <q> og <blockquote>

Skrifa 24. jl 2003, kl. 16:29

Uppkast a kafla leiarvsi um notkun algengustu HTML markanna fyrir venjulegt flk sem skrifar vefinn. essum kafla er fjalla um mrkun stuttum og lngum tilvitnunum.

Ath: Sj einnig kynninguna essu verkefni.

Stutt tilvitnun: <q>

egar vitna er orrtt skrif annara (t.d. me copy & paste), er s texti merktur me <q> markinu. <q> er einungis nota fyrir styttri tilvitnanir sem birtast sem hluti af lengri efnisgrein. annig er <q> nota innan efnisgreinum (<p>), upptalningar lium ( <li>) ea lkum mrkunarhlfum. A essu leyti er <q> lkt herslu- (<em>) og vsunarmrkum (<a href="...">).

Dmi um notkun <q> til a marka beina ru:

<p> sagi Jhann: <q>" hefur alltaf veri hetjan mn"</q>. Ptur brosti og sagi: <q>"Takk"</q>.</p>

Sumir nrri vafrar (t.d. Mozilla Firebird) bta sjlfkrafa gsalppum utan um <q> tilvitnanir en flestir reltari vafrar (t.d. Internet Explorer) gera a ekki. a er v g venja a vlrita alltaf inn gsalappirnar <q> textann, en nota CSS til a fjarlgja auka gsalappapari sem vafrinn btir vi.

Auka gsalappirnar hverfa ef eftirfarandi skipun er btt CSS stlbla vefsunnar:

q:before, q:after { content : ""; }

Fyrir sem eru lengst komnir m til gamans nefna a a er gu lagi a nota <q> innan ru <q> - t.d. ef textinn sem er vitna inniheldur ara tilvitnun.

Lng tilvitnun: <blockquote>

egar vitna er orrtt lengri kafla r skrifum annara (t.d. ein ea fleiri efnisgreinar), er s hluti textans merktur me <blockquote> marki.

Munurinn <blockquote> og <q> felst fyrst og fremst v a <blockquote> nr utan um efnisgreinamrk (<p>), upptalningar (<ul>, <ol>), og ess httar mrkunarhlf. annig getur <blockquote> aldrei stai sem hluti af lengri efnisgrein.

Dmi um notkun:

<blockquote>
 <p>
essi tilvitnun inniheldur <em>tvr</em> stuttar efnisgreinar.</p>
 <p>
Efnisgreinarnar mega lka alveg innihalda nnur mrk, og <a href="http://www.mbl.is/">vsanir</a> arar sur.</p>
</blockquote>

Strangt til teki getur <blockquote> tilvitnun innihaldi ara <blockquote> tilvitnun, ef textinn sem vitna er inniheldur tilvitnanir arar heimildir. Smuleiis er gu lagi a nota <q> mrk innan <blockquote>.

Venjan er a vafrar birti <blockquote> kafla me inndrtti fr vinstri og hgri, en v m auveldlega stjrna CSS stlblai vefsunnar.


Meira essu lkt: HTML/CSS.


essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)