Karlmenn gegn ofbeldi
Stefán Ingi, vinur okkar Stínu, var ađ hringja í mig og bođa mig á fund hóps karlmanna sem hyggjast stofna til herferđar gegn ofbeldi karla. Karlmenn gegn ofbeldi. Verkefniđ er enn á hugmyndastiginu (skilst mér) og ţví enn í mótun.
Fundurinn verđur haldinn á Litla ljóta andarunganum í Lćkjargötu, á morgun föstudag, kl. 17:00.
Ég mun mćta svellkaldur, en Stebbi bađ mig um ađ hvetja sem flesta til ađ koma líka. - Komiđ!
Meira ţessu líkt: Karlmennska.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.