Landssíma SMS-bloggiđ virkar loksins!

Skrifađ 24. júlí 2003, kl. 09:34

Mér sýnist ađ Gummi Jóh sé fyrstur úr hópi viđskiptavina Landssímans til ađ nota SMS-blogg litla mannsins. Fyrst í tilraunaskyni, en svo tvćr hugleiđingar ţar sem hann situr og lćtur sér leiđast í strćtó. Skemmtilegt!

Eins og Keli tilkynnti í gćr, ţá er búiđ ađ breyta SMS-blogg forritinu ţannig ađ viđskiptavinir Landssímans geta núna líka skrifađ dagbókarfćrslur, ţrátt fyrir annmarka Landssímakerfisins. Endanleg niđurstađa var ađ skipta út # merkjunum úr SMS skeytunum og nota $ merki í stađinn.

Forskeytin sem öll SMS-blogg skeyti ţurfa ađ byrja á, standa áfram óbreytt:

  • Vodafone 1415: postur t hjá molar.is#
  • Landssíminn 1848: POST sen t hjá molar.is

...en ţađ sem á eftir kemur, sjálft innihaldiđ, notar núna $ merki til ađ skilja ađ mismunandi hluta skeytisins.

  • Međ fyrirsögn: password$ Headline$$MessageText
  • Án fyrirsagnar: password$ MessageText

Leiđbeiningasíđan hefur veriđ uppfćrđ til ađ endurspegla ţessar breytingar. (Ath: Rithátturinn til ađ fá íslenska stafi hefur ekkert breyst.)


Meira ţessu líkt: Farsímablogg.


Svör frá lesendum (4)

  1. Gummi Jóh svarar:

    Myndi ţađ virka ađ senda email úr síma á t@molar.is. MNS skeyti fullt af texta er bara nokkrum krónum dýrara en 14kr sms2email skeitiđ og ţví vćntanlega hagstćđara ef mađur ćtlar ađ skrifa inn mikiđ af texta. Eitt skeyti í stađ 2-3.

    24. júlí 2003 kl. 15:07 GMT | #

  2. Már Örlygsson svarar:

    Mér sýnist ađ augljósa svariđ viđ ţessari spurningu sé: Prófađu! :-)

    24. júlí 2003 kl. 15:10 GMT | #

  3. Gummi Jóh svarar:

    sendi áđan! Mađur getur sett miklu miklu meiri texta í MMS skeyti heldur en sms skeyti. Fullt texta MMS skeyti kostar 19 krónur hjá Símanum ţannig ađ ţetta er miklu hagstćđara.

    Fćrslan kom ekki inn en ţađ vćri gaman ađ sjá hvernig perl forritiđ tók viđ ţessu.

    24. júlí 2003 kl. 18:12 GMT | #

  4. Már Örlygsson svarar:

    Töff. Ţetta sendist eins og flottasti tölvupóstur, og MMS myndirnar berast sem JPG mynd í viđhengi. Mér heyrđist á Kela ađ hann langađi til ađ skrifa stuđning viđ ţetta fljótlega. MMS bloggararnir mundu bara senda sín skeyti áfram á netfangiđ t@molar.is, ţótt venjulegir SMS notendur mundu byrja ađ nota beint símanúmer.

    24. júlí 2003 kl. 20:45 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)