Fćrslur fimmtudaginn 24. júlí 2003

Kl. 22:46: "Moblogg" er vont orđskrípi 

Hvađ er gott íslenskt nafn á svona SMS og MMS dagbókarskrif og ţjónustur tengdar ţeim? "Moblog" finnst mér vera skelfilegt orđskrípi, og sama gildir um öll heiti sem enda á "blogg". "Blogg" ţýđir ekki neitt.

Far- hljómar í fljótu bragđi eins og nothćft forskeyti. Ţađ gefur í skyn ferđir og fćranleika... Farskeyti? Farmolar? Farbók? Ferđabók? Farritun? ...?

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 22:12: Tenglar út og suđur... 

Palli M er búinn ađ teikna tenglakort af íslensku vefdagbókunum sem eru birtar á RSS.molar.is. Geysiflott framtak, en verst hvađ RSS listinn á Molar.is er langt frá ţví ađ vera tćmandi.

Síđan mín virđist nokkuđ ţétt tengd, ef miđađ er viđ ţetta takmarkađa úrtak. Technorati.com segir svipađa sögu og úrtakiđ ţar er mjög stórt (712.000+ bloggsíđur), og endurskannađ mjög reglulega.

Blogstreet telur upp 23 síđur sem vísa á mig, en upplýsingarnar ţeirra virđast ekki vera uppfćrđar eins oft og Technorati.com. (ţeir hafa t.d. enn ekki fundiđ allar síđurnar sem vísa á ţessar greinar)

Síđan mín kemst ekki á topp 25 listan hjá Blogcensus, en leitarvélin ţeirra virđist fara enn hćgar yfir en Blogstreet leitarvélin. A.m.k. er ţessi síđa búinn ađ vera međ sömu 25 vísanirnar til sín í meira en hálfan mánuđ (skv. innihaldi hráa gagnavöndulsins sem mađur getur sótt hjá ţeim), jafnvel ţótt fullt hafi gerst í bloggheimum á ţeim tíma...

Ađrir vísanalistar, s.s. Daypop og Blogdex eru frekar daprir ţví ţeir fylgjast međ alveg hverfandi litlu úrtaki og uppfćra sig ósköp skelfing sjaldan.

Samkvćmt tölfrćđi Blogcensus er íslenska 10. algengasta blogg-tungumáliđ í heiminum í dag, međ rúmlega 3500 dagbćkur. Athyglivert... Ísland best í heimi!

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ

Kl. 16:29: [uppkast] Tilvitnanir: <q> og <blockquote>

Uppkast ađ kafla í leiđarvísi um notkun algengustu HTML markanna fyrir venjulegt fólk sem skrifar á vefinn. Í ţessum kafla er fjallađ um mörkun á stuttum og löngum tilvitnunum. Ath: Sjá einnig kynninguna á ţessu verkefni. ... Lesa meira

Kl. 13:53: Karlmenn gegn ofbeldi 

Stefán Ingi, vinur okkar Stínu, var ađ hringja í mig og bođa mig á fund hóps karlmanna sem hyggjast stofna til herferđar gegn ofbeldi karla. Karlmenn gegn ofbeldi. Verkefniđ er enn á hugmyndastiginu (skilst mér) og ţví enn í mótun.

Fundurinn verđur haldinn á Litla ljóta andarunganum í Lćkjargötu, á morgun föstudag, kl. 17:00.

Ég mun mćta svellkaldur, en Stebbi bađ mig um ađ hvetja sem flesta til ađ koma líka. - Komiđ!

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 13:29: XML "eyđublađ" fyrir nýskráningu í SMS-bloggiđ

Enn sem komiđ er höfum viđ ekki útbúiđ sjálfvirka skráningarvefsíđu fyrir SMS-blogg litla mannsins. Engu ađ síđur erum viđ farnir ađ taka viđ skráningum í tölvupósti (netfangiđ: mar hjá anomy.net) og setja ţćr inn handvirkt. ... Lesa meira

Kl. 09:34: Landssíma SMS-bloggiđ virkar loksins! 

Mér sýnist ađ Gummi Jóh sé fyrstur úr hópi viđskiptavina Landssímans til ađ nota SMS-blogg litla mannsins. Fyrst í tilraunaskyni, en svo tvćr hugleiđingar ţar sem hann situr og lćtur sér leiđast í strćtó. Skemmtilegt!

Eins og Keli tilkynnti í gćr, ţá er búiđ ađ breyta SMS-blogg forritinu ţannig ađ viđskiptavinir Landssímans geta núna líka skrifađ dagbókarfćrslur, ţrátt fyrir annmarka Landssímakerfisins. Endanleg niđurstađa var ađ skipta út # merkjunum úr SMS skeytunum og nota $ merki í stađinn.

Forskeytin sem öll SMS-blogg skeyti ţurfa ađ byrja á, standa áfram óbreytt:

 • Vodafone 1415: postur t hjá molar.is#
 • Landssíminn 1848: POST sen t hjá molar.is

...en ţađ sem á eftir kemur, sjálft innihaldiđ, notar núna $ merki til ađ skilja ađ mismunandi hluta skeytisins.

 • Međ fyrirsögn: password$ Headline$$MessageText
 • Án fyrirsagnar: password$ MessageText

Leiđbeiningasíđan hefur veriđ uppfćrđ til ađ endurspegla ţessar breytingar. (Ath: Rithátturinn til ađ fá íslenska stafi hefur ekkert breyst.)

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)