Fćrslur miđvikudaginn 23. júlí 2003

Kl. 20:47: Úti ađ borđa 

Sitjum á efri hćđinni á Lćkjarbrekku međ eftirrétt, búin ađ borđa lunda og drekka ţurrt Chileanskt rauđvín međ. Á eftir: Charlie's Angels. (Sent úr síma 6975818)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 11:45: SMS- og ţráđlausar nettćknivísanir 

 • Keli lýsir eftir traustum Linux netţjóni til ađ tengja farsíma viđ til frambúđar, eđa ađstođ frá Landssímanum og Vodafone viđ ađ reka SMS bloggiđ. Hjálpum honum!
 • Gummi Jóh er ađ skođa hvađa tákn SMS-í-tölvupóst gátt Landssímans ţolir Hann skrifar pćlingu um SMS blogg í dagbókina sína og bendir á ađ viđskiptavinir Vodafone eru byrjađir ađ SMSblogga langt á undan viđskiptavinum Landssímans. Ekkert smá leiđinlegt.
 • Cypher segir ađ Vodafone leggi 40% álag ofan á SMSin sem eru send í tölvupósti gegnum 1415. Er ţetta satt??? Ojj...
 • Palli "zzzz..." sendi sína fyrstu SMS dagbókarfćrslu í gćr, og Stella sendir neyđarskeyti frá tannlćkninum. :-)
 • Sjö af átta dagbókarfćrslum Ágústs í gćr voru SMS fćrslur. (8. fćrslan var send eftir miđnćtti í nótt.) Hver fćrsla er samsett úr ađ međaltali 2,7 SMS-um, ţannig ađ blogg gćrdagsins kostađi Ágúst a.m.k. [- 190 kr -] 266 kr. Mađurinn er Íslandsameistari ţumlahamri og međ ţessu áframhaldi mun hann eyđa [- rúmlega 5.500 kr. -] tćplega 8.000 kr. á mánuđi í ţessa snilld. Áfram Ágúst!
 • Cypher skrifar um SMS-í-tölvupóst gáttir, og leiđir líkum ađ ţví ađ ţjónustugátt Landssímans, 1848, styđji hreinlega ekki allt SMS stafrófiđ. Getur ţađ veriđ?
 • Ég held ađ Katrín, Gunni og hinir "Móbloggararnir" sem senda skemmtileg MMS myndskeyti í stríđum straumum á kostnađ Landssímans dugi ekki til ađ telja okkur hinum trú um ađ viđ höfum efni á svona rándýrri sendiţjónustu. MMS er rándýrt. Fólk bíđur mjög ţolinmótt eftir ađ verđskráin lćkki. (GPRS líka!)
 • Joi Ito skrifar gáfulegar pćlingar um netvćdda örtćkni (síma, myndavélar, etc.) og hvađa ţróun hann sér fyrir sér í notkun ţeirra og áhrif á ýmsa hluta samfélagsins, t.d. skemmtanaiđnađinn. Joi er japanskur tćknifjárfestir og ţekkir ţví nokkuđ vel ţessa nýju hreyfanlegu netvćđingu.

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)