LandssímaSMSvandrćđi

Skrifađ 22. júlí 2003, kl. 15:28

Keli segir:

Svo virđist sem sms í e-póst gátt Landssímans virki ekki heldur međ nýja rithćttinum. Hún ţolir ekki "#" og eyđir öllu eftir ţađ. Ţađ sem verra er, hún virđist bara gleypa allt sem viđ reynum ađ nota sem ađskilnađartákn, ţar á međal ":"

Eins og ţetta horfir nú ţá virđist Landssímagáttin bara vera ansi ónothćf. Ţiđ Landssímakúnnar verđiđ ađ fá ţá til ađ taka á málinu strax ef ţeir vilja ekki verđa af miklum tekjum.

Leiđinlegt hvađ ţetta er ađ ganga illa međ Landssíma SMS-í-tölvupóst gáttina. Viđskiptavinir Landssímans gćtu ţurft ađ bíđa međ sitt SMS-blogg í dáldinn tíma.


Svör frá lesendum (8)

  1. Kristján svarar:

    Hjá sumum símafyritćkjum (í útlöndum) sendir mađur SMS á forminu:

    email@address.com##subject#message body

    (sjá t.d hér) Getur veriđ ađ ţađ sama sé uppá teningnum hjá Landssímanum?

    22. júlí 2003 kl. 16:26 GMT | #

  2. Már Örlygsson svarar:

    Nei, ţađ er ekki máliđ. Forritiđ hjá Landssímanum hendir bara öllu fyrir aftan # eđa : sýnist mér.

    Hins vegar sýnist mér ađ viđ getum notađ $-merki sem ađgreiningartákn fyrir lykilorđ og fyrirsagnir. Einhverjir áhugasamir Landssíma SMS-bloggarar verđa síđan ađ finna út úr ţví hvađa tákn nákvćmlega kála sendingunni og hvađa tákn eru leyfileg.

    22. júlí 2003 kl. 16:31 GMT | #

  3. Gummi Jóh svarar:

    ég er til ađ prufa.. tell me what to do ! :)

    22. júlí 2003 kl. 16:52 GMT | #

  4. Cypher: SMS 2 Email

    "This is were things get a little bit technical.... So... it appears that Landssiminn & Vodafone have a sms 2 email gateway up and running. It's a service that's been on my todo list for some time, basically trivial to..." Lesa meira

    22. júlí 2003 kl. 20:06 GMT | #

  5. Gummi Jóh svarar:

    Eftir ađ hafa prufađ nokkur tákn sýnist mér = vera ţađ fyrsta sem kom í lagi í tölvuna mína ţegar ég sendi á mitt eigiđ netfang. Ekki beint fýsilegt tákn ađ nota en ţó nothćft er ţađ ekki?

    Prufa fleiri. Sony ericsson síminn minn er reyndar međ fullt af táknum sem ég hef ekkert séđ í ţessum venjulegu Nokia símum t.d. ţannig ađ ţađ vćru ţá heldur ekki góđ tákn ef ţau myndu ţá virka.

    22. júlí 2003 kl. 22:20 GMT | #

  6. Már Örlygsson svarar:

    Ţá held ég ađ dollaramerkiđ ($) sé skárri kostur. Ţađ slapp í gegn alveg óskaddađ, og upphrópunarmerkiđ (!) líka.

    Gummi, geturđu taliđ upp hvađa tákn ţú hefur prófađ sem virkuđu ekki?

    22. júlí 2003 kl. 23:04 GMT | #

  7. Gummi Jóh svarar:

    Já já ég skal henda ţessu inn. Ţarf bara ađ grafa upp ascii töfluna á netinu. Ţessi tákn eru ekkert notuđ dagsdaglega hjá manni. Á ađ prufa eitthvađ af ţessum merkjum til ađ sjá ţetta virka?

    23. júlí 2003 kl. 10:50 GMT | #

  8. Hrafnkell Eiríksson: LandssímaSMSBloggarar kćtist

    "Eins og fram hefur komiđ reyndist erfitt ađ finna tákn til ađ ađskilja titil og meginmál í SMS blog fćrslum frá áskrifendum Landssímans. Ég hef nú breytt kerfinu ţannig ađ # er ekki lengur ađskilnađartákn heldur $. Ţađ virđist..." Lesa meira

    23. júlí 2003 kl. 14:51 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)