SMS-blogg leiđbeiningar lagfćrđar

Skrifađ 22. júlí 2003, kl. 12:32

[Ath: í ljósi vandamála sem komu upp, ţá var kerfinu breytt aftur og $-merkiđ notađ í stađinn. Upplýsingarnar í ţessari fćrslu eru úreltar.]

Í kjölfar netfangavillunnar í SMS tölvupóstgátt Landssímans höfum viđ Keli ákveđiđ ađ fćra lykilorđ notenda úr netfanginu og fremst í skeytiđ sjálft. Í leiđinni ákváđum viđ ađ "!!" vćri ekki nćgilega traust ađgreining milli fyrirsagnar og meginmáls og "##" vćri skýrara og minna til vandrćđa.

Skeytin sem viđskiptavinir Landssímans senda í ţjónustunúmeriđ 1848 ţurfa héđan í frá ađ vera á ţessu formi:

POST sen t hjá molar.is lykilorđ# Fyrirsögn á fćrsluna## Megintexti skeytisins bla bla.

Viđskiptavinir Vodafone ţurfa líka ađ breyta sínum 1415 skeytum á svipađan hátt:

postur t hjá molar.is#lykilorđ# Fyrirsögn á fćrsluna## Megintexti skeytisins bla bla.

ATH: Í ţessum sýnidćmum set ég bil á eftir #-merkjunum, en ţađ er ekki nauđsynlegt. Ţađ má vel spara sér ţessi tvö stafabil og senda allt í belgogbiđu svona: lykilorđ#Fyrirsögn##Megintexti

Leiđbeiningasíđan hefur veriđ uppfćrđ til ađ endurspegla ţessar breytingar.


Svör frá lesendum (3)

 1. Gummi Jóh svarar:

  'eg sendi inn.. ţađ kemur stađfesting en ţađ gerist samt ekkert. Hvorki í activity log né neinu öđru.

  Einhver? :)

  22. júlí 2003 kl. 14:59 GMT | #

 2. Hrafnkell svarar:

  Svo virđist sem sms í e-póst gátt Landssímans virki ekki heldur međ nýja rithćttinum. Hún ţolir ekki # og eyđir öllu eftir ţađ. Ţađ sem verra er, hún virđist bara gleypa allt sem viđ reynum ađ nota sem ađskilnađartákn, ţar á međal :

  Eins og ţetta horfir nú ţá virđist Landssímagáttin bara vera ansi ónothćf. Ţiđ Landssímakúnnar verđiđ ađ fá ţá til ađ taka á málinu strax ef ţeir vilja ekki verđa af miklum tekjum.

  22. júlí 2003 kl. 15:23 GMT | #

 3. Már Örlygsson: Landssíma SMS-bloggiđ virkar loksins!

  "Mér sýnist ađ Gummi Jóh sé fyrstur úr hópi viđskiptavina Landssímans til ađ nota SMS-blogg litla mannsins. Fyrst í tilraunaskyni, en svo tvćr hugleiđingar ţar sem hann situr og lćtur sér leiđast í strćtó. Skemmtilegt! Eins og Keli tilkynnti í..." Lesa meira

  24. júlí 2003 kl. 09:34 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)