Galli í túlkun netfanga hjá 1848 hjá Landssímanum?

Skrifađ 22. júlí 2003, kl. 10:22

Jósi, einn af nýju SMS-bloggurunum, tilkynnir ađ SMS-í-tölvupóst gátt landssímans virđist ekki túlka "+" sem löglegan hluta af netfangi. Mér tókst ađ framkalla sömu villuna ţegar ég sendi prufuskeyti á netfangiđ mar+foo hjá anomy.net. Ţetta lítur út eins og villa í hugbúnađinum hjá Landssímanum.

Ţetta er algjör show-stopper fyrir viđskiptavini Landssímans ţví SMS-blogg ţjónusta litla mannsins byggist á ţví ađ senda SMS tölvupóst á netfang sem er međ "+" tákni. Af tćknilegum ástćđum er ekki auđvelt ađ sleppa plús merkinu úr netfanginu.

Eru einhverjir starfsmenn Landssímans ađ lesa ţetta? Getiđ ţiđ lagađ ţetta? Jósi og ađrir viđskiptavinir ykkar vilja gjarnan eyđa peningunum sínum í ađ senda SMS-blogg skeyti? :-) Ég veit ađ ég SMS útgjöld mín hafa stóraukist síđan ég byrjađi ađ fikta viđ ţessar SMS-blogg tilraunir. Áđur en ţćr komu til sendi ég nćstum aldrei SMS.


Meira ţessu líkt: Farsímablogg, Forritun.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)