Forritskóđinn

Skrifađ 22. júlí 2003, kl. 02:43

Keli kynnir til sögunnar forritskóđann á bak viđ SMS-blogg kerfiđ. Opinn kóđi finnst mér sniđugur ţví ţađ geta allir skođađ hann og lćrt af honum.

En Keli: međ hvađa skilmálum gefur ţú forritskóđann ţinn út? Er fólki frjálst ađ fikta í kóđanum og prófa ađ gera sínar eigin viđbćtur viđ kerfiđ?

Nú á ég nokkrar línur ţarna í kóđanum (íslenskunar skipanir ađallega) og ef ég held ţví fram ađ ég vilji leyfa Kela ađ nota ţćr međ GPL skilmálunum, ćtli hann samţykki ţađ og gefi forritiđ sem notar kóđann minn líka út međ GPL skilmálunum? Ţannig virkar GPL nefnilega. Ef ţú vilt byggja nýtt forrit á GPLuđum forritskóđa eftir einhvern annan, ţá verđur ţú ađ gefa nýja kóđann ţinn líka út međ nákvćmlega sömu GPL skilmálunum. Ţannig er stundum talađ um ađ GPL skilmálarnir séu "smitandi". :-)

Mér finnst GPL sniđugt ađ ţessu leyti.


Meira ţessu líkt: Farsímablogg, Forritun.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)