SMS-bloggţjónusta litla mannsins - leiđbeiningar

Skrifađ 22. júlí 2003, kl. 01:14

Leiđbeiningar fyrir fyrstu notendur SMS-blogg ţjónustu litla fólksins. Kynnt er hvernig á ađ senda SMS skeytin til ađ ţau birtist í dagbókinni manns, hvernig á ađ skrá sig, hvernig á ađ kalla fram íslenska bókstafi o.s.frv.

Ath: Ţessar leiđbeiningar breytast reglulega ţví SMS-bloggkeriđ er í hrađri ţróun. (Síđast uppfćrt: 1. október 2003).

Ađ senda SMS skeyti á vefinn

Skráđir notendur SMS-bloggţjónustunnar senda einföld SMS á símanúmeriđ 6984299. Öll SMS skeytin ţurfa ađ vera á eftirfarandi formi:

[lykilorđ]$ [texti dagbókarfćrslunnar]

Ath. í báđum dćmunum á ađ skipta út textanum "[lykilorđ]" fyrir raunverulegt dagbókarlykilorđ viđkomandi notanda.

Flestar tegundir farsíma gefa kost á ţví ađ vista fyrsta hluta SMS skeytisins sem einhvers konar "template" svo mađur ţurfi ekki ađ slá inn lykilorđiđ og $-merkin í hvert einasta skipti sem mađur ćtlar ađ SMS-blogga.

Framköllun íslenskra bókstafa

Međ ţví ađ nota sérstakan SMS rithátt má framkalla alla stafi íslenska stafrófsins - t.d. bókstafina Đ og Ţ. Sé ţessum sérstaka rithćtti beitt ţá ţýđir SMS-blogg ţjónustan skeytiđ yfir í séríslenska stafi áđur en hún sendir ţađ sem dagbókarfćrslu.

Rithátturinn byggir ađallega á notkun öfugra broddstafa (à, è etc.) og notkun upphrópunarmerkja á undan bókstöfum.

 • á fćst međ: à og !a
 • Á fćst međ: À, og !A
 • đ fćst međ: !d
 • Đ fćst međ: !D
 • é fćst međ: è og !e
 • É fćst međ: È, og !E
 • í fćst međ: ì og !i
 • Í fćst međ: Ì, og !I
 • ó fćst međ: ò og !o
 • Ó fćst međ: Ò, og !O
 • ú fćst međ: ù og !u
 • Ú fćst međ: Ù, og !U
 • ý fćst međ: !y
 • Ý fćst međ: !Y
 • ţ fćst međ: !t og !th
 • Ţ fćst međ: !T og !Th
 • ć fćst međ: !ae
 • Ć fćst međ: !Ae
 • ö fćst međ: ø
 • Ö fćst međ: Ø

Ennfremur ţekkir keriđ nokkur algeng smáorđ og leyfir skammstafnir á ţeim:

 • " m " verđur ađ međ
 • " f " verđur ađ fyrir
 • " & " verđur ađ og
 • " ad " verđur ađ
 • " eg " verđur ađ ég
 • " Eg " verđur ađ Ég

Ţeir sem hafa áhuga geta séđ reglulegu segđirnar sem eru notađar viđ ţýđinguna.

Fyrirsagnir á SMS dagbókarfćrslur

Notendur dagbókarkerfa sem bjóđa upp á fyrirsagnir (t.d. Movable Type) geta ef ţeir vilja skrifađ fyrirsögn á dagbókarfćrslurna međ ţví ađ ađgreina fyrirsögnina og meginmál fćrslunnar međ tveimur $ merkjum í röđ ("$$"). Dćmi:

secretpasswd$ Fyrirsögn$$Megintexti skeytisins.
secretpasswd$ Gaman a!d SMS blogga$$Skeyti !thetta er sent ùr venjulegum farsìma.

Ţeir sem nota Blogger.com geta líka nýtt sér ţessa virkni en í ţeirra tilfelli birtist fyrirsögnin ein og sér feitletruđ í fyrstu línu.

Mörg SMS í eina langa dagbókarfćrslu

Ef kerfinu berst SMS skeyti sem endar á orđabili og ţremur punktum í röđ (ţ.e. " ...") ţá gefur ţađ til kynna ađ dagbókarfćrslunni sé ekki lokiđ og von sé á einu eđa fleirum SMS skeytum til viđbótar. Ţannig safnast " ..." skeytin upp í kerfinu og ţeim er ekki breitt í dagbókarfćrslu fyrr en lokaskeytiđ hefur borist. SMS skeyti sem endar ekki á táknunum " ..." telst alltaf vera lokaskeyti.

Ef SMS-bloggari sendir eftirfarandi ţrjú SMS skeyti:

secretpasswd$ Prufuskeyti$$ Hérna kemur "löng" ...
secretpasswd$ dagbòkarfćrsla sem er samsett ...
secretpasswd$ ùr !tremur SMS skeytum.

...ţá birtist hún svona:

Prufuskeyti
Hérna kemur "löng" dagbókarfćrsla sem er samsett úr ţremur SMS skeytum.

Ath. ađ fyrirsögn dagbókarfćrslurnar ţarf alltaf ađ koma fram í fyrsta SMS skeytinu.

Nýskráning notenda og breytingar á skráningu

Sem stendur fer nýskráning fram ţannig ađ áhugasamir fylgja skráningarleiđbeiningum og senda beiđnina til mín í tölvupósti. Breytingar á skráđum upplýsingum ţurfa líka ađ gerast í gegnum tölvupóst.

Fyrirhugađ er ađ koma upp einföldu innsláttarviđmóti til ađ notendur geti ađ mestu skráđ sig og uppfćrt skráninguna sína sjálfir.

Ţegar fram líđa stundir...

Ýmsar hugmyndir eru á lofti međ fleiri ţjónustu möguleika í tengslum viđ SMS vefdagbókarskrif.

 • [- Fá sérstakt símanúmer fyrir ţjónustuna sem notendur geta sent SMS beint á. -] (Komiđ!)
 • Hćgt sé ađ senda SMS í fleiri en eina dagbók úr sama símanum.
 • Tungumálastillingar fyrir bókstafa!thý!dandann
 • Notendur geti fengiđ svörin viđ SMS dagbókarfćrslunum sínum beint aftur í símann međ SMS. (Movable Type og sambćrileg kerfi eingöngu)
 • Almenn RSS-í-SMS áskriftarţjónusta.
 • ...o.m.fl.

Meira ţessu líkt: Farsímablogg.


Svör frá lesendum (12)

 1. Jósi svarar:

  Ég var ađ prófa ţetta og fć skilabođ til baka frá Vit.is: "netföng t fundust ekki". Ekkert kemur inn á bloggiđ mitt og activity loggiđ hefur ekki tekiđ eftir ţví ađ reynt hafi veriđ ađ skrá eitthvađ inn á síđuna mína.

  Svo getur farsíminn minn skrifađ ć, hvernig túlkar kerfiđ ţađ?

  22. júlí 2003 kl. 09:21 GMT | #

 2. Jósi svarar:

  Ég var ađ prófa ađ senda sjálfum mér tölvupóst međ símanum og ţađ virkar. Ţađ mistókst hjá mér ađ senda póst á t+(mitt lykilorđ)@molar.is, er ţađ ekki annars réttur ritháttur?

  22. júlí 2003 kl. 09:41 GMT | #

 3. Már Örlygsson svarar:

  Ć er ekkert túlkađ. Ć er bara Ć. :-) Sama gildir um alla hina íslensku stafina.

  22. júlí 2003 kl. 10:16 GMT | #

 4. Már Örlygsson: Galli í túlkun tetfanga hjá 1848 hjá Landssímanum?

  "Jósi, einn af nýju SMS-bloggurunum, tilkynnir ađ SMS-í-tölvupóst gátt landssímans virđist ekki túlka "+" sem löglegan hluta af netfangi. Mér tókst ađ framkalla sömu villuna ţegar ég sendi prufuskeyti á netfangiđ mar+foo@anomy.net. Ţetta lítur út eins o..." Lesa meira

  22. júlí 2003 kl. 10:23 GMT | #

 5. Tryggvi R. Jónsson svarar:

  Ég fć sömu villu og Jósi.

  22. júlí 2003 kl. 10:46 GMT | #

 6. Gummi Jóh svarar:

  Ég fć sömu villu. Ég er búinn ađ senda á tćknimann hjá Símanum og bíđ eftir svari.

  22. júlí 2003 kl. 11:09 GMT | #

 7. Gummi Jóh svarar:

  Tćknimađurinn segir:

  Ég sendi ţetta áfram til Stefju til skođunar. Sá sem situr fyrir svörum ţar er í sumarfríi til 4. Ágúst, ţannig ađ ég veit ekki hvenćr verđur kíkt á ţetta.

  Í millitíđinni, ertu búinn ađ prófa hvort MMS virkar fyrir ţetta?

  22. júlí 2003 kl. 11:42 GMT | #

 8. Már Örlygsson: SMS-blogg leiđbeiningar lagfćrđar

  "Í kjölfar netfangavillunnar í SMS tölvupóstgátt Landssímans höfum viđ Keli ákveđiđ ađ fćra lykilorđ notenda úr netfanginu og fremst í skeytiđ sjálft. Í leiđinni ákváđum viđ ađ "!!" vćri ekki nćgilega traust ađgreining milli fyrirsagnar og meginmáls og ..." Lesa meira

  22. júlí 2003 kl. 12:33 GMT | #

 9. Már Örlygsson: Landssíma SMS-bloggiđ virkar loksins!

  "Mér sýnist ađ Gummi Jóh sé fyrstur úr hópi viđskiptavina Landssímans til ađ nota SMS-blogg litla mannsins. Fyrst í tilraunaskyni, en svo tvćr hugleiđingar ţar sem hann situr og lćtur sér leiđast í strćtó. Skemmtilegt! Eins og Keli tilkynnti í..." Lesa meira

  24. júlí 2003 kl. 09:34 GMT | #

 10. \\// reykjalin.com / isl: blogg međ sms

  "ég er búin ađ vera ađ gera tilraunir međ SMS sendingar í bloggiđ mitt, kerfiđ sem Már og Keli eiga..." Lesa meira

  24. júlí 2003 kl. 13:51 GMT | #

 11. Vefdagbok Tryggva: SMS2Blog fariđ ađ virka

  "SMS ţjónusta ţeirra Más og Kela er ađ virka ágćtlega eins og tvćr síđustu fćrslur sýna. Nú er bara spurningin um hvort mađur grípur frekar til bloggsímans eđa SMSbloggsins ;-)..." Lesa meira

  24. júlí 2003 kl. 14:36 GMT | #

 12. Dagbók Kristjáns og Stellu: Ekkert 1415 í útlöndum

  "Ég var ađ breyta áskriftinni minni hjá Og Vodafone úr frelsi í hefđbundna áskrift til ţess ađ geta notađ símann í útlöndum. Ţegar allt var frágengiđ spurđi ég gćjann í..." Lesa meira

  24. júlí 2003 kl. 16:28 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)