Fćrslur Ţriđjudaginn 22. júlí 2003

Kl. 15:28: LandssímaSMSvandrćđi 

Keli segir:

Svo virđist sem sms í e-póst gátt Landssímans virki ekki heldur međ nýja rithćttinum. Hún ţolir ekki "#" og eyđir öllu eftir ţađ. Ţađ sem verra er, hún virđist bara gleypa allt sem viđ reynum ađ nota sem ađskilnađartákn, ţar á međal ":"

Eins og ţetta horfir nú ţá virđist Landssímagáttin bara vera ansi ónothćf. Ţiđ Landssímakúnnar verđiđ ađ fá ţá til ađ taka á málinu strax ef ţeir vilja ekki verđa af miklum tekjum.

Leiđinlegt hvađ ţetta er ađ ganga illa međ Landssíma SMS-í-tölvupóst gáttina. Viđskiptavinir Landssímans gćtu ţurft ađ bíđa međ sitt SMS-blogg í dáldinn tíma.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 13:29: SMS langloka frá Ágústi 

Ágúst skrifar lengstu SMS dagbókarfćrslu sem sést hefur hingađ til. Hann fćr líklega sigg á ţumalinn međ ţessu áframhaldi... :-)

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 12:32: SMS-blogg leiđbeiningar lagfćrđar 

[Ath: í ljósi vandamála sem komu upp, ţá var kerfinu breytt aftur og $-merkiđ notađ í stađinn. Upplýsingarnar í ţessari fćrslu eru úreltar.]

Í kjölfar netfangavillunnar í SMS tölvupóstgátt Landssímans höfum viđ Keli ákveđiđ ađ fćra lykilorđ notenda úr netfanginu og fremst í skeytiđ sjálft. Í leiđinni ákváđum viđ ađ "!!" vćri ekki nćgilega traust ađgreining milli fyrirsagnar og meginmáls og "##" vćri skýrara og minna til vandrćđa.

Skeytin sem viđskiptavinir Landssímans senda í ţjónustunúmeriđ 1848 ţurfa héđan í frá ađ vera á ţessu formi:

POST sen t hjá molar.is lykilorđ# Fyrirsögn á fćrsluna## Megintexti skeytisins bla bla.

Viđskiptavinir Vodafone ţurfa líka ađ breyta sínum 1415 skeytum á svipađan hátt:

postur t hjá molar.is#lykilorđ# Fyrirsögn á fćrsluna## Megintexti skeytisins bla bla.

ATH: Í ţessum sýnidćmum set ég bil á eftir #-merkjunum, en ţađ er ekki nauđsynlegt. Ţađ má vel spara sér ţessi tvö stafabil og senda allt í belgogbiđu svona: lykilorđ#Fyrirsögn##Megintexti

Leiđbeiningasíđan hefur veriđ uppfćrđ til ađ endurspegla ţessar breytingar.

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ

Kl. 10:22: Galli í túlkun netfanga hjá 1848 hjá Landssímanum? 

Jósi, einn af nýju SMS-bloggurunum, tilkynnir ađ SMS-í-tölvupóst gátt landssímans virđist ekki túlka "+" sem löglegan hluta af netfangi. Mér tókst ađ framkalla sömu villuna ţegar ég sendi prufuskeyti á netfangiđ mar+foo hjá anomy.net. Ţetta lítur út eins og villa í hugbúnađinum hjá Landssímanum.

Ţetta er algjör show-stopper fyrir viđskiptavini Landssímans ţví SMS-blogg ţjónusta litla mannsins byggist á ţví ađ senda SMS tölvupóst á netfang sem er međ "+" tákni. Af tćknilegum ástćđum er ekki auđvelt ađ sleppa plús merkinu úr netfanginu.

Eru einhverjir starfsmenn Landssímans ađ lesa ţetta? Getiđ ţiđ lagađ ţetta? Jósi og ađrir viđskiptavinir ykkar vilja gjarnan eyđa peningunum sínum í ađ senda SMS-blogg skeyti? :-) Ég veit ađ ég SMS útgjöld mín hafa stóraukist síđan ég byrjađi ađ fikta viđ ţessar SMS-blogg tilraunir. Áđur en ţćr komu til sendi ég nćstum aldrei SMS.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 02:43: Forritskóđinn 

Keli kynnir til sögunnar forritskóđann á bak viđ SMS-blogg kerfiđ. Opinn kóđi finnst mér sniđugur ţví ţađ geta allir skođađ hann og lćrt af honum.

En Keli: međ hvađa skilmálum gefur ţú forritskóđann ţinn út? Er fólki frjálst ađ fikta í kóđanum og prófa ađ gera sínar eigin viđbćtur viđ kerfiđ?

Nú á ég nokkrar línur ţarna í kóđanum (íslenskunar skipanir ađallega) og ef ég held ţví fram ađ ég vilji leyfa Kela ađ nota ţćr međ GPL skilmálunum, ćtli hann samţykki ţađ og gefi forritiđ sem notar kóđann minn líka út međ GPL skilmálunum? Ţannig virkar GPL nefnilega. Ef ţú vilt byggja nýtt forrit á GPLuđum forritskóđa eftir einhvern annan, ţá verđur ţú ađ gefa nýja kóđann ţinn líka út međ nákvćmlega sömu GPL skilmálunum. Ţannig er stundum talađ um ađ GPL skilmálarnir séu "smitandi". :-)

Mér finnst GPL sniđugt ađ ţessu leyti.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 02:11: Ping 

!Ţetta er fyrsta opinbera skeytiđ sem er sent á vefinn gegn um "SMS-blogg ţjónustu litla mannsins". Jibbí! (Sent úr síma 6975818)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:14: SMS-bloggţjónusta litla mannsins - leiđbeiningar

Leiđbeiningar fyrir fyrstu notendur SMS-blogg ţjónustu litla fólksins. Kynnt er hvernig á ađ senda SMS skeytin til ađ ţau birtist í dagbókinni manns, hvernig á ađ skrá sig, hvernig á ađ kalla fram íslenska bókstafi o.s.frv. Ath: Ţessar leiđbeiningar breytast reglulega ţví SMS-bloggkeriđ er í hrađri ţróun. (Síđast uppfćrt: 1. október 2003). ... Lesa meira

Svör frá lesendum (12)


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)