Fréttir af SMS bloggi
Fyrsta útgáfa af fjölnotenda SMS blogg kerfinu sem Keli er ađ skrifa er komin á lappirnar. Viđ erum búnir ađ hafa samband viđ lítinn hóp af fólki sem hefur sýnt ţessu áhuga og opnar "beta" prófanir munu hefjast á morgun eđa hinn. (Ađrir áhugasamir geta sent mér póst, eđa skrifađ í svarhalann á ţessari fćrslu)
Ađrar fréttir:
- Stella er líka farin ađ skrifa dagbók međ SMS.
- Matti rembist viđ ađ setja upp Azure á flotta Java símanum sínum.
- Keli útskýrir tćknina á bak viđ SMS blogg forritiđ.
Meira ţessu líkt: Farsímablogg.
Svör frá lesendum (3)
Dagbók Kristjáns og Stellu: SMSBlog
21. júlí 2003 kl. 11:57 GMT | #
Bergur svarar:
Ég vćri til ađ prófa ţetta..hljómar spennandi.
21. júlí 2003 kl. 11:57 GMT | #
Már Örlygsson svarar:
Bergur, ég gleymdi ađ taka skýrar fram ađ til ađ taka ţátt ţarf dagbókarumsjónarkerfiđ ađ styđja XML-RPC forritunar köll međ Blogger API eđa Meta-Weblog API. Af ţví dagbókarkerfiđ ţitt er heimasmíđađ og ţú ert ekki enn farinn ađ styđja ţessi XML-RPC forritunarskil ţá getur ţú ţví miđur ekki tekiđ ţátt. Sorrí. :-(
21. júlí 2003 kl. 13:36 GMT | #