Fréttir af SMS bloggi
Fyrsta útgáfa af fjölnotenda SMS blogg kerfinu sem Keli er ađ skrifa er komin á lappirnar. Viđ erum búnir ađ hafa samband viđ lítinn hóp af fólki sem hefur sýnt ţessu áhuga og opnar "beta" prófanir munu hefjast á morgun eđa hinn. (Ađrir áhugasamir geta sent mér póst, eđa skrifađ í svarhalann á ţessari fćrslu)
Ađrar fréttir:
- Stella er líka farin ađ skrifa dagbók međ SMS.
- Matti rembist viđ ađ setja upp Azure á flotta Java símanum sínum.
- Keli útskýrir tćknina á bak viđ SMS blogg forritiđ.
Nýleg svör frá lesendum