T3 - daginn eftir
Eftir ađ hafa sofiđ á bíóupplifun gćrkvöldsins ţá hef ég ţetta ađ segja um kvikmyndina Terminator 3:
- Ţađ var geđveik nostalgía ađ fara og sjá framhaldiđ af T2 tíu árum eftir ađ ég fór á ţá mynd í bíó 17 ára gamall. Nostalgían var enn meiri sökum ţess ađ söguţráđurinn í Terminator 3 er í grófum dráttum nákvćmlega sá sami og í T2.
- Myndin, sem var sléttir 2 klukkutímar, var eins og frekar langur fyrri helmingur af einhverju sem hefđi alveg getađ orđiđ flott spennumynd. Ţađ vantađi bara einhvern veginn meira ris og kraftmeiri endahnút á stemminguna.
Niđurstađa: 2 stjörnur af 5 fyrir góđan fyrripart. Hefđi fengiđ fleiri hefđi seinni partinn ekki vantađ. :-)
Svör frá lesendum (1)
Árni Svanur: Tortímandinn og Hlunkurinn
20. júlí 2003 kl. 19:30 GMT | #