Kl. 21:52: Tilraun til ađ senda SMS2
Hingađ til hef ég alltatf fengiđ villumeldingu ţegar ég hef reynt ađ senda langt SMS skeyti (S
(sent úr síma 6975818)
Niđurstađa tilraunar: Ţjónustunúmer Vodafone, 1415, tekur ekki viđ SMS2 skeytum (SMS međ allt ađ 600 stöfum), heldur međtekur bara fyrstu 160 stafina úr skeytinu og hendir restinni.
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Kl. 13:42: Kristján SMS-bloggar
Kristján Klakabúi hefur líka veriđ ađ fikta í sínu horni viđ ađ útfćra SMS blogg. Hans fikt byggir á ţví sem viđ Keli höfum veriđ ađ fikta. Nú ţurfum viđ bara ađ opna ţetta samstarf formlega upp á gátt og ţá ćttu hlutirnir ađ fara ađ gerast.
Hmmm...
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Kl. 01:24: Keli og fjölnotenda SMS blogg
Keli töffari er farinn ađ SMS blogga og segist búinn ađ útfćra grunn ađ fjölnotenda SMS-blogg kerfi sem hefur meira ađ segja sitt eigiđ símanúmer. (Ţá ţarf ekki lengur ađ notast viđ SMS-í-tölvupóst gáttir símfyrirtćjanna.)
Galdurinn felst í gömlum Nokia 5110 síma sem er tengdur viđ serial innstunguna á nettengdri tölvu. Síminn er međ símanúmer sem hćgt er ađ senda á SMS skeyti sem berast yfir serial kapalinn inn í tölvuna, og ţar međhöndlar forrit SMS skeytiđ og sendir ţađ áfram sem dagbókarfćrslu yfir á heimasíđu sendandans.
Keli skrifađi fyrstu útgáfuna af SMS forritinu sem ég er ađ nota. Ég tók forritiđ frá honum og bćtti viđ ţađ lykilorđsöryggi, vörpun yfir í séríslenska stafi, möguleika á ađ setja fyrirsögn á fćrslur, og leiđ til ađ steypa mörgum SMS saman í eina langa dagbókar fćrslu. Nú mun Keli vćntanlega taka viđbćturnar mínar og bćta ţeim viđ fjölnotendaforritiđ sitt. Eitthvađ segir mér svo ađ endanlegi forritits kóđinn verđi gefinn frjáls til ţeirra sem vilja nota hann og bćta viđ hann enn frekar.
Smátt og smátt gćtu ţessar SMS tilraunir okkar litlu mannana orđiđ ţó nokkuđ spennandi.
Svör frá lesendum (6) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum