Reglulegar segir eru vinir mnir

Skrifa 17. jl 2003, kl. 17:38

g nota reglulegar segir (e. regular expressions) til a ba til rtta slenska stafi SMS skeytunum mnum. Perl forritunarmli er me srstaklega gan stuning vi reglulegar segir, og a vill svo heppilega til a forriti sem mehndlar SMS skeytin mn er skrifa Perl. :-)

Perldoc.com hefur sett skjlunina sem fylgir reglulegu segunum Perl upp mjg snyrtilega og lsilega vefsu. essi sa hefur nst mr vel gegnum tina egar g hef urft a rifja upp einhver mikilvg smatrii sambandi vi segirnar.

Regulegar segir eru dldi tyrfnar fyrir byrjendur, en um lei og maur kemst gang me a nota r, opnast heill heimur af mguleikum textamehndlun.

Perl.com er me gtis kynningu reglulegum segum fyrir byrjendur. Lklega getur Google fundi fleiri slkar sur fyrir sem hafa huga.

Fyrir sem eru ekki forritarar, eru regulegar segir eiginlega srstakt forritunarml til a vinna me texta. r hjlpa manni a pilla t alls kyns or og mynstur af tknum textanum og framkvma flknar breytingar honum.

annig tleggst t.d. reglulega segin /^From.+(\d{7})\@sms\.tal\.is/ mannamli sem skipunin: "Leitau a lnu textaskjalinu sem byrjar orinu 'From' og leggu minni smanmeri textanum (sj tlustafi r) en eftir v verur a koma tknarunan '@sms.tal.is'."


Meira essu lkt: Forritun.


essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)