Fokk ţreyttur

Skrifađ 17. júlí 2003, kl. 04:05

Kominn heim úr Hvalfjarđargöngu dauđans (sjá undanfarin SMS skeyti). Stína er í sumarbústađ, Garpur er kominn í mjúkt rúm og ég sit illa lyktandi og lerkađur fyrir framan tölvuna og skođa útkomuna úr SMS tilrauninni.

Nćst á dagskrá: Ganga frá göngudótinu, fara í bađ, drekka gott Islay viskí, fara ađ sofa og vakna á hádegi međ hálsbólgu aldarinnar.


Svör frá lesendum (2)

  1. Mamma svarar:

    Er á lífi. Óli, Hildur og Steve enn rćnulaus. Loga var fyrirgefiđ en bara rétt svo. Ég heyrđi í morgun ađ í ţessum skriđum, sem hann dró okkur yfir, hafi orđiđ mannskađi. Ég missti af morgunkaffinu hjá Erlu og slennilega verđur ekkert úr hinni langţráđu Esjugöngu áđur en ég fer heim til Englands. Má ţakka fyrir ef Steve skilur ekki viđ mig eftir ţessar hremmingar :). Logi hefur mikiđ á samviskunni.

    17. júlí 2003 kl. 11:06 GMT | #

  2. Már Örlygsson svarar:

    Ég bjóst viđ ađ vakna allur verri af hálsbólgunni, en reyndin varđ sú ađ hálsbólgan er nćstum horfin. Fjallgöngur eru allra meina bót. Ég býđ samt ekki í harđsperrurnar sem ég fć ábyggilega á morgun eđa hinn... :-)

    17. júlí 2003 kl. 15:28 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)