Fćrslur fimmtudaginn 17. júlí 2003

Kl. 18:26: Íslenskun bókstafa í SMS blogg fćrslum

Ég hef ákveđiđ ađ deila međ ykkur reglulegu segđunum sem ég nota til ađ búa til sér-íslenska bókstafi í SMS skeytunum mínum. ... Lesa meira

Svör frá lesendum (4)

Kl. 17:38: Reglulegar segđir eru vinir mínir 

Ég nota reglulegar segđir (e. regular expressions) til ađ búa til rétta íslenska stafi í SMS skeytunum mínum. Perl forritunarmáliđ er međ sérstaklega góđan stuđning viđ reglulegar segđir, og ţađ vill svo heppilega til ađ forritiđ sem međhöndlar SMS skeytin mín er skrifađ í Perl. :-)

Perldoc.com hefur sett skjölunina sem fylgir reglulegu segđunum í Perl upp á mjög snyrtilega og lćsilega vefsíđu. Ţessi síđa hefur nýst mér vel í gegnum tíđina ţegar ég hef ţurft ađ rifja upp einhver mikilvćg smáatriđi í sambandi viđ segđirnar.

Regulegar segđir eru dáldiđ tyrfnar fyrir byrjendur, en um leiđ og mađur kemst í gang međ ađ nota ţćr, ţá opnast heill heimur af möguleikum í textameđhöndlun.

Perl.com er međ ágćtis kynningu á reglulegum segđum fyrir byrjendur. Líklega getur Google fundiđ fleiri slíkar síđur fyrir ţá sem hafa áhuga.

Fyrir ţá sem eru ekki forritarar, ţá eru regulegar segđir eiginlega sérstakt forritunarmál til ađ vinna međ texta. Ţćr hjálpa manni ađ pilla út alls kyns orđ og mynstur af táknum í textanum og framkvćma flóknar breytingar á honum.

Ţannig útleggst t.d. reglulega segđin /^From.+(\d{7})\@sms\.tal\.is/ á mannamáli sem skipunin: "Leitađu ađ línu í textaskjalinu sem byrjar á orđinu 'From' og leggđu á minniđ símanúmeriđ í textanum (sjö tölustafi í röđ) en á eftir ţví verđur ađ koma táknarunan '@sms.tal.is'."

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 04:05: Fokk ţreyttur 

Kominn heim úr Hvalfjarđargöngu dauđans (sjá undanfarin SMS skeyti). Stína er í sumarbústađ, Garpur er kominn í mjúkt rúm og ég sit illa lyktandi og lerkađur fyrir framan tölvuna og skođa útkomuna úr SMS tilrauninni.

Nćst á dagskrá: Ganga frá göngudótinu, fara í bađ, drekka gott Islay viskí, fara ađ sofa og vakna á hádegi međ hálsbólgu aldarinnar.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 02:57:  

Loksins komin í bílinn eftir mikla ţrautagöngu kringum Hvalfell. Hvílík međferđ á litlum dreng! Logi er ekki í náđinni. :-) (sent međ SMS)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:27:  

...Garpur er loksins sofnađur á bakinu á Loga, sem var hvatamađurinn ađ ţessum glaprćđisgöngutúr. Mćtt eru: Vala, Steve, Óli, Hildur, Logi, Garpur og ég. (sent međ SMS)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:09:  

Sjáum núna loksins aftur niđur í Hvalfjörđ. Dauđţreytt! Ekkert símsamband & erfiđar skriđur sunnan Hvalvatns. Púff! (sent međ SMS)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:00:  

Stöndum viđ Hvalvatn. Garpur er enn vakandi í bakpokanum en sofnar vonandi innan tíđar. Enn er langur vegur fyrir höndum. Flott birta (sent međ SMS)

[Var skrifađ um kl. 23:00 en sökum sambandsleysis tafđist skeytiđ.]

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)