Stakar gárur

Skrifađ 14. júlí 2003, kl. 15:19

Fyrir nokkrum árum síđan, á timabili sem ég kalla stundum "spúkí" tímabiliđ í lífi mínu ţá mátti ég vart ganga framhjá ljósastaurum ađ kvöldlagi án ţess ađ á ţeim slokknađi upp úr ţurru. Ţetta gerđist stundum tvisvar til ţrisvar í sömu gönguferđinni, og ekki sjaldnar en einu sinni í viku. Í öllum tilfellum var um ađ rćđa staura sem voru í innan viđ 30 m fjarlćgđ frá mér.

Í fyrsta skipti sem ţađ slokknađi á ljósastaur nálćgt mér fannst mér ţađ svolítiđ skemmtileg tilviljun, en eftir ţví sem tilviljanirnar ágerđust fór mér ađ hćtta ađ lítast á blikuna. Á endanum var ţetta hins vegar í mínum huga orđinn eđlilegur hluti af ţví ađ fara í göngutúr eftir ađ skyggja tók.

Ţetta skrýtna tímabil rifjađist upp fyrir mér fyrir ca. 2 mánuđum síđan ţegar ég var á gangi í gegnum íbúđahverfi og ljósastaurinn viđ hliđina á mér gaf upp öndina í ţann mund sem ég gekk fram hjá honum. Ţá varđ mér skyndilega ljóst ađ ţetta hafđi ekki hent mig (eđa réttara sagt, hent ljósastaur í námunda viđ mig) í hart nćr fimm ár.

Mér datt ţetta í hug af ţví ađ Jósi segir: sjaldan er ein báran stök.


Meira ţessu líkt: Sögur og minningar.


Svör frá lesendum (5)

  1. sigga svarar:

    hey! ţetta kemur líka fyrir mig!

    14. júlí 2003 kl. 18:36 GMT | #

  2. Nanna svarar:

    Ţekkt fyrirbćri, sjá t.d. hér: http://www.straightdope.com/classics/a4_047.html

    14. júlí 2003 kl. 18:40 GMT | #

  3. Svansson.net svarar:

    Ég átti kunningja í menntaskóla á 1. ári sem var frá vopnafirđi. Ţađ var víst einn tiltekinn ljósastaur í ţví byggđalagi sem dó alltaf ţegar hann gekk hjá á tímabili.

    14. júlí 2003 kl. 18:45 GMT | #

  4. Örvitinn: Ljóstastaurar og önnur hindurvitni

    "Már slekkur á ljósastaurum međ ţví einu ađ ganga framhjá ţeim, Regin gerđi víst ţađ sama einu sinni. Ţeir eru báđir rauđhćrđir og međ gleraugu, ćtli ţađ sé ekki skýringin :-P" Lesa meira

    14. júlí 2003 kl. 20:51 GMT | #

  5. Einar svarar:

    Vá hvađ ég kannast viđ ţetta, ţetta er alltaf ađ koma fyrir mig, hvort sem ég er gangandi eđa akandi.

    15. júlí 2003 kl. 11:45 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)