Fćrslur mánudaginn 14. júlí 2003

Kl. 19:49: Hugur barnsins 

Vissuđ ţiđ ađ himininn virđist bćđi blárri og stćrri ţegar mađur horfir á hann í gegnum augu lítils 12 mánađa drengs?

Mark Pilgrim: Child's Mind.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 15:19: Stakar gárur 

Fyrir nokkrum árum síđan, á timabili sem ég kalla stundum "spúkí" tímabiliđ í lífi mínu ţá mátti ég vart ganga framhjá ljósastaurum ađ kvöldlagi án ţess ađ á ţeim slokknađi upp úr ţurru. Ţetta gerđist stundum tvisvar til ţrisvar í sömu gönguferđinni, og ekki sjaldnar en einu sinni í viku. Í öllum tilfellum var um ađ rćđa staura sem voru í innan viđ 30 m fjarlćgđ frá mér.

Í fyrsta skipti sem ţađ slokknađi á ljósastaur nálćgt mér fannst mér ţađ svolítiđ skemmtileg tilviljun, en eftir ţví sem tilviljanirnar ágerđust fór mér ađ hćtta ađ lítast á blikuna. Á endanum var ţetta hins vegar í mínum huga orđinn eđlilegur hluti af ţví ađ fara í göngutúr eftir ađ skyggja tók.

Ţetta skrýtna tímabil rifjađist upp fyrir mér fyrir ca. 2 mánuđum síđan ţegar ég var á gangi í gegnum íbúđahverfi og ljósastaurinn viđ hliđina á mér gaf upp öndina í ţann mund sem ég gekk fram hjá honum. Ţá varđ mér skyndilega ljóst ađ ţetta hafđi ekki hent mig (eđa réttara sagt, hent ljósastaur í námunda viđ mig) í hart nćr fimm ár.

Mér datt ţetta í hug af ţví ađ Jósi segir: sjaldan er ein báran stök.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)