Eitt ár í lífi...

Skrifađ 13. júlí 2003, kl. 11:18

Fyrir nákvćmlega einu ári og 40 mínútum fćddist lítill drengur á Grettisgötunni.

Í dag verđur haldiđ upp á afmćliđ međ kökum og grilli og góđum vinum okkar mömmu hans í Heiđmörk.

Árs gamall getur hann:

  • Skiliđ einfaldar beiđinir um ađ gera hluti eđa gera ţá ekki.
  • Tćmt handtöskur og skúffur hvers konar og rađađ innihaldinu upp á nćstu brík eđa sófabak.
  • Snúiđ skopparakringlunni.
  • Byggt litla turna úr trékubbum
  • Keyrt leikfangabíla og sagt "prurrr"
  • Fađmađ Óđinn 4 ára vin sinn af innilegri vćntumţykju ţegar ţeir hittast í Bónus
  • Bent á fugla og flugvélar sem fljúga yfir og segir "úúú" á innsoginu.
  • Gengiđ og nćstum hlaupiđ um allt.
  • Klifrađ áfallalaust upp og niđur tröppur, og upp í rúm/sófa og niđur aftur.
  • Montađ sig af fjórum framtönnum.
  • o.m.fl.

Meira ţessu líkt: Logi Garpur.


Svör frá lesendum (6)

  1. Gummi Jóh svarar:

    Til hamingju međ afmćliđ Garpur.

    13. júlí 2003 kl. 12:33 GMT | #

  2. Ágúst svarar:

    Til hamingju međ daginn!

    13. júlí 2003 kl. 13:14 GMT | #

  3. JBJ svarar:

    Hamingjuóskir frá okkur til ţinnar fjölskyldu

    13. júlí 2003 kl. 14:22 GMT | #

  4. Erna svarar:

    Til hamingju!

    13. júlí 2003 kl. 23:04 GMT | #

  5. Erna svarar:

    Til hamingju!

    13. júlí 2003 kl. 23:04 GMT | #

  6. Tóró svarar:

    • Garpur getur líka ýtt á pínulitla Eject takkann á DVD spilaranum hans Tóró, en hefur engan áhuga á stóru tökkunum (Play, Stop, Pause).
    • Garpur hefur einnig tekiđ ađ sér ađ breyta hátalaraprófílum magnarans hans Tóró.
    • Garpur er engu ađ síđur skemmtilegur gestur og vel upp alinn :)

    14. júlí 2003 kl. 11:51 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)