Fćrslur sunnudaginn 13. júlí 2003

Kl. 11:18: Eitt ár í lífi... 

Fyrir nákvćmlega einu ári og 40 mínútum fćddist lítill drengur á Grettisgötunni.

Í dag verđur haldiđ upp á afmćliđ međ kökum og grilli og góđum vinum okkar mömmu hans í Heiđmörk.

Árs gamall getur hann:

 • Skiliđ einfaldar beiđinir um ađ gera hluti eđa gera ţá ekki.
 • Tćmt handtöskur og skúffur hvers konar og rađađ innihaldinu upp á nćstu brík eđa sófabak.
 • Snúiđ skopparakringlunni.
 • Byggt litla turna úr trékubbum
 • Keyrt leikfangabíla og sagt "prurrr"
 • Fađmađ Óđinn 4 ára vin sinn af innilegri vćntumţykju ţegar ţeir hittast í Bónus
 • Bent á fugla og flugvélar sem fljúga yfir og segir "úúú" á innsoginu.
 • Gengiđ og nćstum hlaupiđ um allt.
 • Klifrađ áfallalaust upp og niđur tröppur, og upp í rúm/sófa og niđur aftur.
 • Montađ sig af fjórum framtönnum.
 • o.m.fl.

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)