Fćrslur föstudaginn 11. júlí 2003

Kl. 00:21: onClick viđburđurinn á vísunarmörkum 

Um daginn vísađi ég á tvö sýnidćmi um Léttar og ađgengilegar DHTML valmyndir sem ég veit ađ mörgum hafa ţótt áhugaverđar. Í dag barst mér svo spurning varđandi 2theadvocate smelli-fellivalmyndina:

"Hvađ er ţađ sem veldur ţví ađ browserinn ignore-ar ţađ sem sett er í href ţegar klikkađ er á extendable menu item-in?"

onclick="..." viđburđastillingin sem opnar undirvalmyndirnar er href="..." yfirsterkari af ţví ađ onclick gildiđ inniheldur skipunina return toggle(); og toggle() falliđ skilar gildinu false, ţannig ađ útkoman úr onclick viđburđinum er return false sem gefur til kynna ađ smelliađgerđin hafi mistekist, og stöđvar hana ţar međ.

Máliđ er ađ ţessi valmynd opnast/lokast međ ţví ađ mađur smellir á stökin í valmyndinni og ţví gengi ekki upp ef hver einasti músarsmellur mundi sćkja samstundis nýja síđu. Ţess vegna er nauđsynlegt ađ toggle() falliđ skili false.

Hins vegar, ef ţú breytir kóđanum ţannig ađ undirvalmyndirnar opnist á onmouseover="..." viđburđinum, í stađ onclick, ţá ćttu href="..." vísanirnar sjálfkrafa aftur ađ virka alveg eđlilega.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)