Frslur fimmtudaginn 10. jl 2003

Kl. 23:46: Af hverju er san mn ekki me CSS tlit nna? 

dag sagi vinnuflagi minn mr a kunningi hans, sem les vst essa su regulega hefi spurt: "hvernig getur essi Mr skrifa svona miki um HTML og CSS egar hann er ekki me neitt CSS sunni sinni og hn er svona ljt?"

Mr fannst etta skemmtileg saga og brosti t a eyrum egr g heyri hana. ur en g svara vil g samt benda a g er me CSS stlbla sunni (/styles/screen.css) en a er fylgir mjg harri naumhyggjustefnu, og a a er upplst kvrun hj mr a hafa etta svona (hluti stunnar er leynd enn um sinn).

San mn er skrifu me svipuu HTMLi og g er a nota vefi allra knna sem g vinn fyrir alla daga. a er miki lagt HTML kann essari su; allar surnar eiga a vera rtt skrifa XHTML 1.0, run efnis sunum miast vi a gera r agengilegar og nothfar jafnvel n allra CSS stillinga, og a auki leynist samt kanum nokkur vandlega valin HTML mrk sem hafa ann eina tilgang a gefa mr (og rum!) sem mestan sveigjanleika CSS tlitsvinnunni.

etta er um lei viss "zen" erapa fyrir mig sem fagmann a vera ekki me CSS "heima hj mr", og svo tel g hollt a pna mig nokkra mnui til a eiga og nota CSS lausan vef. annig vonast g til a f betri tilfinningu fyrir v hva gerir hnnun vefsu agengilega fyrir CSS-lausa vafra og vafra me takmarka skjplss. (farsmar, blindravafrar, o.s.frv.)

v segi g: etta er hollur "kr" fyrir mig sem hjlpar mr a hugsa um beisikkin sm tma. ...en a mun koma CSS etta innan tar. Bara ekki strax.

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 12:44: Dagsetningar dagbkarskrifum 

Keli spyr: "Er elilegt a dagsetja dagbkarfrslur ann dag sem atbururinn gerist sem skrifa er um ea ann dag sem frslan er skrifu?"

hugaver spurning!

Varanleg sl

Kl. 12:33: Hanni tlit essa su - me CSS 

eir sem eru ornir olinmir a ba eftir a g skrifi kl CSS skjal til a gera suna mna fallega, geta nna teki mlin snar hendur. Me v a skeyta endingunni "?[vefsl-a-CSS-skjali]" aftan hvaa su sem er dagbkinni minni, birtist s sa me v CSS skjali.

Ef g vil t.d. setja CSS stlblai hans Bergs forsuna mna, skrifa g eftirfarandi sl: http://mar.anomy.net/?http%3A%2F%2Fwww.bergur.is%2Fmain.css

tkoman ltur nttrulega hrilega t af v Bergur skrifai ekki stlblai sitt fyrir essa su, en i fatti samt plinguna. N geta tffarar eins og Jsi lagt sitt af mrkum a fegra suna mna. ;-)

Svr fr lesendum (8) | Varanleg sl

Kl. 11:08: Suma morgna... 

arf maur svoldi a f trs.

Suma morgna pirrar maur sig hlutum sem kannski enginn annar sr neitt pirrandi vi.

Sendu itt svar | Varanleg sl

At 01:57: CSS Links (Starring Douglas Bowman) 

Remember Douglas Bowman of Wired.com-redesign fame? Not only is he a great graphic designer, but he's also one of the big CSS Godstalents (along with Eric Mayer and others) - and thus a big professional inspiration to me.

He has just launced a newly - and may I add beautifully - redesigned website for usability consulting company Adaptive Path. On his personal website, Douglas gives a short explanation of the redesign and the key benefits it brings to Adaptive Path. Great read and some informative comments by his readers.

Also on Douglas' website: the article/tutorial Using [CSS] Background-Image to Replace Text (method dubbed as Fahrner Image Replacement (FIR) by Zeldman) and a followup in three consecutive weblog entries (1, 2, 3) where he inspects potential problems with the method in screen readers used by blind users. His conclusion: Jaws 4.5 is fine with the technique, but he seems to forget that seeing users who can't load the images, don't see any text when the background image dissappears.

I've already subscribed to Douglas' RSS feed. Yum!

P.S.

Check out the CSS Zen Garden for examples of a slightly ott use of the FIR method, and some great demonstration of the awsome potential of table-less HTML and CSS.

Reader comments (7) | Permalink

Kl. 01:11: Klisjur um strka og karla 

gst vsar greinina 10 myths about boys eftir Jenni Murray, ar sem hn hvetur flk (konur og karla) til a samykkja ekki hugsunarlaust allar klisjur sem vi heyrum um hvernig strkar eru og muna a vi erum lk.

A lesa essa grein minnti mig a flk sem hefur huga kynjamlum a til a skipast tvr fylkingar egar kemur a spurningunni hvort munurinn kynjunum s elislgur ea byggur flagslegri skilyringu. Oft vill umran vera ansi svart-hvt. dag virist a t.d. vera tsku (t.d. meal harra femnista) a afneita algjrlega llum hugmyndum um a lffrilegur munur kynjanna hafi fr me sr mun skapger og upplagi. Sjlfur ahyllist g skoun a flagslegir og lffrilegir ttir hljti a spila saman slarlfi okkar og a kynin su hljti v a vera a.m.k. pnu lk a upplagi (a mealtali), slkur mismunur megi aldrei vera notaur sem afskun fyrir jafnrtti og kynjafordmum - v ll erum vi svo einstk.

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jl 2003

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)