[uppkast] Listar og upptalningar: <ul>, <ol> og <li>
Uppkast ađ kafla í leiđarvísi um notkun algengustu HTML markanna fyrir venjulegt fólk sem skrifar á vefinn. Í ţessum kafla er fjallađ um mörkun á upptalningum og tölusettum listum.
Ath: Sjá einnig kynninguna á ţessu verkefni.
Venjuleg upptalning: <ul>
Upptalningar í texta má afmarka međ <ul>
markinu (e. "unordered list"). Í flestum vöfrum birtist bóla eđa depill framan viđ hvern liđ í upptalningunni, en útliti upptalningarinnar má auđveldlega stjórna međ CSS stílblađi síđunnar.
Liđirnir í upptalningunni eru markađir međ <li>
eins og eftirfarandi dćmi sýnir:
<ul>
<li>Epli</li>
<li>Appelsína</li>
<li>Banani</li>
</ul>
...og birtast svona í dćmigerđum vafra:
- Epli
- Appelsína
- Banani
Tölusettur listi: <ol>
Rađađir listar afmarkast međ <ol>
(e. "ordered list") og virka á sama hátt og <ul>
upptalningar nema ađ í stađ bólumerkinga ţá er hver liđur listans merktur međ tölustaf - 1, 2, 3, ....
Sjálfgefna talningarformiđ eru venjulegir tölustafir, en međ ţví ađ beita type
stillingunni á <ol>
markiđ má svo velja milli 4 annara talningarforma:
<ol type="a">
: a, b, c, d, e, ...<ol type="A">
: A, B, C, D, E, ...<ol type="i">
: i, ii, iii, iv, v, ...<ol type="I">
: I, II, III, IV, V, ...
<ol>
listar hefjast alltaf á tölunni 1 (eđa "a", eđa "i") nema annađ sé sérstaklega tekiđ fram. Ţađ er gert međ start
stillingunni. Hér má sjá dćmi um A-B-C lista sem byrjar á 6. liđ:
<ol type="A" start="6">
<li>Ţvörusleikir</li>
<li>Pottaskefill</li>
<li>Askasleikir</li>
</ul>
Ţetta listastubbur birtist svona í dćmigerđum vafra:
- Ţvörusleikir
- Pottaskefill
- Askasleikir
Stak í lista: <li>
<li>
er ađeins notađ til ađ afmarka stök í <ul>
listum og <ol>
upptalningum. <li>
stök geta innihaldiđ nćstum hvađa önnur HTML mörk sem er. Sér í lagi getur listastak innihaldiđ margar <p>
málsgreinar, <em>
áherslur, og ađra <ul>
lista eđa <ol>
upptalningar.
Dćmi um slík "innihaldsrík" <li>
stök:
<ol>
<li>Fyrsta stakiđ</li>
<li>
<p>Ţessi liđur inniheldur</p>
<p>tvćr málsgreinar.</p>
</li>
<li>Og ţessi inniheldur lista:
<ul>
<li>epli</li>
<li>pera</li>
<li>kókdós</li>
</ul>
</li>
<li>Eitt stak ađ lokum</li>
</ol>
Búturinn ađ framan birtist svona í dćmigerđum vafra:
- Fyrsta stakiđ
Ţessi liđur inniheldur
tvćr málsgreinar.
- Og ţessi inniheldur lista:
- epli
- pera
- kókdós
- Eitt stak ađ lokum
Meira ţessu líkt: HTML/CSS.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.