RSS Björns Bjarnasonar
Sem ađstođarritstjóri RSS.molar.is, ţá ákvađ ég í ljósi ţessara frétta ađ búa til gćlunafn í molar.is kerfinu fyrir RSS skrá Björns Bjarnasonar. Notendur fyrirsagnaţjónustu RSS.molar.is geta núna pantađ áskrift ađ Birni međ stikkorđinu: n-bjornb-gr
Frábćrt ađ fá Björn loksins í hóp RSS vćddra vefsvćđa.
Nćst ćtla ég ađ útbúa stikkorđ fyrir RSS skrár stjórnarráđsins og ráđuneytanna ... Núna er slatti kominn inn á veitulistann. Restin mun svo mjatlast inn smátt og smátt...
Meira ţessu líkt: Útgáfa.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.