Tilraunir með Flash hljóðspilunartakka

Skrifað 8. júlí 2003, kl. 19:19

Það er sitthvað búið að bruggast í dag síðan ég skrifaði síðustu færslu en þeim sem hafa áhuga bendi ég á að lesa svarhalann við hana. Í hnotskurn, þá benti Enter hjá Baggalúti á Wimpy flash hnappinn sem virðist geta reynst gagnlegur.

Ég fattaði að ég gæti auðvitað sjálfur fundið svarið við spurningum 2 og 3 sjálfur með því að skoða HTML kóðann á Wimpy síðunni og fikta.

Svar við spurningu 2: Já. Það virkar að spila mp3 skrá sem er á öðrum vefþjóni.

Svar við spurningu 3: Nei. Það virðist ekki virka að spila wav skrárnar hennar Möggu Dóru

...en af því að allur Flash kóðinn á bak við takkann fylgir með í kaupunum þá ætti ekki að vera erfitt að bæta við WAV virkni. Ég ætla samt að bíða þolinmóður og sjá hvað höfundurinn segir.


Meira þessu líkt: HTML/CSS, Hljóðmyndir, Hugdettur, Nothæfni.


Svör frá lesendum (1)

  1. Enter svarar:

    Herra Gieson getur nú bara troðið þessum skitnu 10 dollurum sínum...

    Hér er ókeypis græja: http://metasphere.net/Tools/tools-FlashMP3Player.html hún uppfyllir allar þínar óskir: tímalengd, slóð af öðrum vefþjóni, einfaldleika o.s.frv.

    • að auki fylgja þrusufínar leiðbeiningar

    er þetta ekki bara málið?

    8. júlí 2003 kl. 21:35 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)