Hverfult augnablik - hugleiingar um hljmyndir og "talblogg"

Skrifa 8. jl 2003, kl. 01:02

Me venjulegum farsma, nettengingu og rtta hugbnainum m fanga hverful mannleg augnablik og setja vefinn.

ursima.mp3

Nokkrir punktar:

 1. g hef ekki veri a dissa einn ea neinn me essum grnaktugu talblogg frslum mnum. Ennfremur er vert a taka fram a g lt miki upp til Tta Hex og hans flks. au eru a gera flotta hluti og eru lklega eitt athygliverasta sprotafyrirtki slenska hugbnaargeiranum.

 2. g er hins vegar gagnrninn allt "hype" kringum nja tkni, srstaklega af v g er viss um a talblogg er ekki "the next big thing". g er samt viss um a a er margt sniugt essu og hver veit nema a vefvddir diktafnar su "the next small thing". :-)

 3. g er lka gagnrninn af v mr finnst g enn ekki hafa s (heyrt) neinn bloggara gera neitt spennandi me essum talblogg frslum. Hinga til hefur etta veri allt eitthva "bla bla bla" og ", sko" sem hefi smt sr miklu betur sem SMS blogg frslur. Sorr.

 4. Me v a grnast er g a gera tilraunir og gra. g gra jafnt mr sjlfum og rum. a sst svari Tryggva vi ltnsbloggara frslunni minni. grninu er falin opinber skorun um a finna styrkleika og veikleika essa nja verkfris - a finna hljfrslum vieigandi hlutverk veftgfunni okkar.

 5. g hef veri a hugsa um essa hluti hlji (gn :-) allt fr v a Audblog komu fyrstir me svona farsma-hljblogg jnustu s.l. vetur.

 6. g er farinn a hallast a v a hljskrr eigi eftir a gegna svipuu hlutverki og ljsmyndir dagbkarskrifum almennings. Ljsmyndir geta stundum sagt meira en sund or. r gefa stemmningu. Gar til skrauts. Vandamli vi hljskrrnar er samt a r birtast ekki ngilega jlan htt vafra lesandans. Hljskrin tti a birtast sem einn str "play" takki. Ekkert etta smella, ba, opna anna forrit vesen sem vi erum a kljst vi dag.

 7. Tmasinn er eiginleiki hljformsins sem gerir hljtgfu mjg vandmefarna. Ljsmyndin sst ll einu vetfangi en hljskrin tekur tma sem er ekki hgt a jappa me gu mti. annig er t.d. nr vonlaust a "skima" snggt yfir hljskrr. etta gerir a a verkum a frri nenna a hlusta hljmyndir (a ekki s tala um lengri "talbloggfrslur") en nenna a horfa ljsmyndir ea lesa texta.

 8. Svona litlar "hljmyndir" ea hljgjrningar eiga margt skylt me frumsaminni tnlist eins og Svavar og Siggi Palli (Zato) gefa t heimasunum snum. g held a etta tvennt eigi eftir a blandast meira og meiri skpunarkraftur eigi eftir a fla um "hljbloggi".


Meira essu lkt: Hljmyndir, Nothfni, tgfa.


Svr fr lesendum (11)

 1. gormur svarar:

  Mr ritai "Hljskrin tti a birtast sem einn str "play" takki"

  sj t.d.: http://gormur.homedns.org/blog/archives/000005.html og http://gormur.homedns.org/blog/archives/000010.html

  hrna var nttrulega farin einfaldasta lei og gert r fyrir a windows media player s uppsettur og a notandinn s winOS vl.

  SMS blogg frsla: http://gormur.homedns.org/blog/archives/000008.html

  g held a eigir einfaldlega eftir a uppgtva "killer" hljfrsluna. Fyrir mig var a frslan hj Mggu Dru ar sem hn l strndinni frnsku rverunni :-) Engin sms frsla hefi n a covera a. [hr tti a vera linkur, en blogspot.com er ekki alveg a spjara sig essa stundina]

  8. jl 2003 kl. 07:49 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Flott etta me play-takkann IE. Svona yrfti etta a vera fleiri vfrum.

  J, g veit a g byggilega eftir a rekast "killer" hljmyndina einhvern daginn. g b spenntur. ...og svo hafa essar tilraunir mnar me hlj lka veri alveg trlega skemmtilegar fyrir mig.

  Hefur a veri hgt lengi kerfinu ykkar a blogga me venjulegu SMS? a er kannski vandamli a a er eins og a vanti meiri upplsingar um hvaa mguleika Hex grjan bur upp . Svo hef g ekki enn fundi suna sem tskrir hvort, og hvernig, hgt er a skr sig sem notanda essarar jnustu ykkar. Er a hgt?

  8. jl 2003 kl. 08:36 GMT | #

 3. Toti svarar:

  Slin Vi erum a bta vi fdusum hgt og btandi. Prufukeyrum san rlegheitum hvern fyrir sig og erum a vera tilbin me etta keyrslu. Mr finnast essar hljfrslur nar hafa veri hin besta skemmtun og hef alls ekki liti etta sem neitt diss. g lt a sem svo a etta sem vi erum a gera s vibt vi hefbundna textablogga, svona eins og myndaalbmin, eins og bendir rttilega . Vi eigum aeins eftir a fndra vi SMS partinn ur en vi bjum hann prufukeyrslu - og eins erum vi a ganga fr Blogg-kerfinu sjlfu sem vi tlum a bja upp fyrir sem ekki eiga sitt eigi Blogg. etta me smella og ba er san mismunandi eftir uppsetningum. mnum fjallavafra spilast skrin M$ Media Player innan vafrans og svo er yfirgnfandi meirihluta tilfella, m.v. logga um vafragerir sem dkka upp vefjum okkar. Vi munum hins vegar breyta essu aeins egar vi frum af sta og sbmitta skrnni allri inn blogginn fyrir sem eru me bloggkerfi sem styja new media object falli, en hinir urfa a lta sr ngja a f link skrnna. Til a f clue um hvaa blogkerfi vi tlum san a notast vi, mttu kkja http://toti.blogs.com/

  t

  8. jl 2003 kl. 08:55 GMT | #

 4. Mr rlygsson svarar:

  Samkrull vi Typepad er nttrulega verulega l33t. Snjallt mv :-)

  g er sjlfur mjg spenntur fyrir essu MMS/GPRS blogg dmi, en af v g og allt hitt litlaflki eigum enn bara gamla tpu af GSM er g enn meira spenntur fyrir plain-SMS blogg virkninni.

  g mun fylgjast spenntur me runinni hj ykkur.

  8. jl 2003 kl. 09:10 GMT | #

 5. Magga Dra svarar:

  Slin er hr:

  http://www.maggadora.blogspot.com/20030701maggadoraarchive.html#105723706525136285

  Svo kannski hefur einhver gaman af essu: http://www.maggadora.blogspot.com/20030601maggadoraarchive.html#95588072

  Og sm umfjllun fr mr. g hugsa etta alls ekki sem diktafn. http://www.maggadora.blogspot.com/20030601maggadoraarchive.html#95632683

  :)

  8. jl 2003 kl. 10:10 GMT | #

 6. Mr rlygsson svarar:

  Hei, v. g er bara komin me alla Hex ltuna hrna svarhalann minn. :-)

  Magga Dra, takk fyrir vsanirnar. r eru gar.

  a er samt athyglisvert a g skoai essar smu hljfrslur sunni inni grntt egar g var a skrifa essar plingar mnar og voru frslurnar nar allt ru vsi. varstu ekki binn a setja inn allar myndirnar og textann sem er arna nna. Me textanum og myndunum f hljfrslurnar miklu meiri vdd. a finnst mr alla vega. r hafa skipt um hlutverk - fr v a vera bloggfrslan yfir a vera hluti af strra verki - rjmi kaki. g finn persnulega mikinn mun essu tvennu.

  8. jl 2003 kl. 10:26 GMT | #

 7. Magga Dra svarar:

  a stemmir - g var a ganga fr myndunum og bta vi linkum og texta seint grkvldi. Blogspot hikstinn sem gormur talar um hefur ori til ess a etta birtist ekki fyrr en einhverntman seint ntt.

  g kva a prfa a uppfra frslurnar svona sta ess a setja myndirnar og texta sr einhvern samantektarblogg. annig nst betri heildarmynd af ferinni og allar essar lku aferir spila saman til a mila upplifun minni af essari fer.

  Hinsvegar hafa hljfrslurnar gert mnum tryggu lesendum ( ;) ) frt a fylgjast me ferum okkar mean ferinni st enda komst g ekki neti og hefi ekki nennt a eya tma ferinni sjlfri a vera a lsa henni fyrir ykkur. Hafi hinsvegar gaman af v essu rlti niur memory lane grkvldi. a fr sm slarylur um kroppinn mr :) A auki miluu r upplsingum sem g hefi aldrei geta framkalla eftir .

  8. jl 2003 kl. 10:42 GMT | #

 8. Mr rlygsson svarar:

  Snilld! :-) En n langar mig bara a fara a SMS blogga. :-)

  8. jl 2003 kl. 10:48 GMT | #

 9. Mr rlygsson: Betra notendavimt hlskrr vefsum

  "Vi urfum a finna lei til a lta hljskrr (mp3, wav) birtast sem einfaldan play takka vefsum og etta arf a virka fleiri vfrum en IE Windows. Hr eru nokkrar slir sem fjalla um svona: Embedding cross..." Lesa meira

  8. jl 2003 kl. 13:16 GMT | #

 10. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  g held a vi Mr sum oft sammla um hluti sum vi bir smu lei okkar vileitni til vifangsefnisins. g lt allt me gagnrnu hugarfari og ekkert sur en Mr, upphaflega ,,impression" mitt hljblogg er a finna hr: http://www.pjus.is/trigger/blog/archives/001794.html g nlgast etta fr v a a s munur hlji og texta (sem er held g umdeilt) og hvenr a s hgt a auga formi me v a nota hlj frekar en texta. Kannski er etta bara minn popperski hugsanahttur ;)

  g nlgast etta auvita fr hinni hliinni og eins og g segi upphaflega finnst mr etta gefa eim sem er a senda inn efni meira heldur en lesendum. egar g skoa etta: http://www.pjus.is/trigger/blog/archives/2003_06.html#001805 og r frslur sem eru sendar r bloggsmanum fyrir nean etta s g engan veginn a a hafi veri jafn fyndi ef g hefi skrifa: ,,J og svo sagi Hjalti a sjaldan hefu jafnfir krappa jafn miki HA HA HA voa fyndi". Kannski er etta bara einn af essum ,,had to be there" hlutum en egar g skoa etta finnst mr g f meira t r essu en ef um hefbundnar textafrslur vri a ra. g kannski set hljskyni ofar en margir arir og a segir mr raun meira a hlusta en a horfa oft tum. g skynja allavega ekki heiminn textaformi og mislegt sem mr finnst g ekki geta komi textann. En kannski hfum vi MDR bara svipa sjnarhorn etta af v a vi hfum fengi sama uppeldi ;-)

  8. jl 2003 kl. 18:25 GMT | #

 11. Mr rlygsson: PlaySound takkinn fyrir "hljbloggara"

  "Hljskr: # a tkst. g er kominn me einfaldan Flash "Play" takka sem virkar flestum vfrum flestum strikerfum. Takkinn er tp 2KB og er hstur vefslinni http://www.anomy.net/playsound/ Til ess a lta takkann virka arf bara a..." Lesa meira

  8. jl 2003 kl. 23:16 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)