Frslur rijudaginn 8. jl 2003

Kl. 22:53: PlaySound takkinn fyrir "hljbloggara" 

[Ath: g fjarlgi flash-rammann v hann tti a til a frysta suma vafra.]
playsound-intro.mp3

a tkst. g er kominn me einfaldan "Play takka", skrifaan Flash, sem virkar flestum vfrum og strikerfum. Takkinn er tp 2KB og er hstur vefslinni http://www.anomy.net/playsound/ (ath. a kinn bak vi takkann er ekki frjls hugbnaur og v m ekki afrita hann fr mr. g vonast hins vegar til a geta skipt kanum t fyrir fyrir frjlsari takka seinna meir.)

Til ess a lta takkann virka arf bara a mata hann vefslinni hjinu sem hann a spila (sj nnar HTML dmi lokin). Af v hva etta er einfalt og opi, geta allir heimsins talbloggarar ntt sr ennan einfalda hnapp til a spila hljskrr sunum snum.

Formi takkaslinni er:

http://www.anomy.net/playsound/?[URL-ku-vefsl-hljskrrinnar]

Enn sem komi er spilar takkinn bara mp3 skrr (Tti, tlar hvort e er ekki a fara a lta bloggsmann spta t r sr mp3? :-), en a getur vel veri a seinni tgfur takkans muni spila lka hlj wav formi, auk ess sem btist kannski vi meiri virkni t.d. a geta spla fram og aftur, og s hva er miki eftir af afspiluninni.

HTML og CSS kinn sem g nota:

Til a birta Play takkann nota g eftirfarandi HTML ka:

<div class="playsound">
 <iframe frameborder="0" scrolling="no" src="http://www.anomy.net/playsound/?http%3A%2F%2Fmar.anomy.net%2Ffiles%2F2003%2F07%2Fplaysound-intro.mp3">
  Hljskr:</iframe>
 <a href="/files/2003/07/playsound-intro.mp3" title="Skja hljskrna playsound-intro.mp3">#</a>
</div>

A lokum, til a lta takkann lta skikkanlega t, klstra g eftirafarandi lnum inn CSS stlblai sem stjrnar tliti sunnar minnar:

.playsound {
 width : 75px;
 white-space : nowrap;
 padding : 5px;
 margin : .5em;
 border : 1px solid #000;
}
.playsound iframe {
 width : 55px;
 height : 32px;
 vertical-align : middle;
}

Strangt til teki er <div class="playsound"> marki arft, en g mli me a leyfa v a fljta me v a gefur okkur meiri stjrn tliti afspilunarreitsins egar vi stillum a CSS stlblai sunnar.

Ath: Til a vefslin a takkanum s tknilega fullgild, arf a passa a hljvefslin sem btist aftan vi spurningamerki ("?") s URL-ku. (eir sem ekki vita hva URL-kun texta er, ttu ekki a hafa of miklar hyggjur af essu. :-)

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 19:46: RSS Bjrns Bjarnasonar 

Sem astoarritstjri RSS.molar.is, kva g ljsi essara frtta a ba til glunafn molar.is kerfinu fyrir RSS skr Bjrns Bjarnasonar. Notendur fyrirsagnajnustu RSS.molar.is geta nna panta skrift a Birni me stikkorinu: n-bjornb-gr

Frbrt a f Bjrn loksins hp RSS vddra vefsva.

Nst tla g a tba stikkor fyrir RSS skrr stjrnarrsins og runeytanna ... Nna er slatti kominn inn veitulistann. Restin mun svo mjatlast inn smtt og smtt...

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 19:19: Tilraunir me Flash hljspilunartakka 

a er sitthva bi a bruggast dag san g skrifai sustu frslu en eim sem hafa huga bendi g a lesa svarhalann vi hana. hnotskurn, benti Enter hj Baggalti Wimpy flash hnappinn sem virist geta reynst gagnlegur.

g fattai a g gti auvita sjlfur fundi svari vi spurningum 2 og 3 sjlfur me v a skoa HTML kann Wimpy sunni og fikta.

Svar vi spurningu 2: J. a virkar a spila mp3 skr sem er rum vefjni.

Svar vi spurningu 3: Nei. a virist ekki virka a spila wav skrrnar hennar Mggu Dru

...en af v a allur Flash kinn bak vi takkann fylgir me kaupunum tti ekki a vera erfitt a bta vi WAV virkni. g tla samt a ba olinmur og sj hva hfundurinn segir.

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl

Kl. 12:15: Betra notendavimt hlskrr vefsum 

Vi urfum a finna lei til a lta hljskrr (mp3, wav) birtast sem einfaldan play takka vefsum og etta arf a virka fleiri vfrum en IE Windows. Hr eru nokkrar slir sem fjalla um svona:

Mr snist a einfaldasta lausnin sem mun virka flestum vfrum s a ba til einfaldan hljspilara Flash. Flestir nrri vafrar flestum strikerfum kunna a spila Flash skrr og flash skrr kunna a skja hlj skrr WAV og MP3 formi og spila r.

Flash hljspilarinn arf a hafa eftirfarandi eiginleika:

 • Vera nettur og smekklegur tliti og fislttur hleslu.
 • Hafa einfalda og skra stjrnhnappa: Play/Pause, Rewind, og helst sna hversu lng hljskrin er.
 • Hann ekki a innihalda hljskrna sjlfur, heldur a taka dnamskt skrarnafn ea vefsl gegnum url parameter og skja vikomandi hljskr aan.
 • Spilarinn arf a vera tfrur eins gamalli tgfu af Flash og hgt er til a sem flestir geti nota hann.

g kann ekki Flash. Nennir einhver a ba til svona hljspilara fyrir okkur?

Svona grja gti veri hst hvort heldur lkalt ea milgt, og mundi veita opna, keypis jnustu svipa og PingBuddy gerir. (Nnar um PingBuddy.)

Svr fr lesendum (8) | Varanleg sl

Kl. 01:02: Hverfult augnablik - hugleiingar um hljmyndir og "talblogg" 

Me venjulegum farsma, nettengingu og rtta hugbnainum m fanga hverful mannleg augnablik og setja vefinn.

ursima.mp3

Nokkrir punktar:

 1. g hef ekki veri a dissa einn ea neinn me essum grnaktugu talblogg frslum mnum. Ennfremur er vert a taka fram a g lt miki upp til Tta Hex og hans flks. au eru a gera flotta hluti og eru lklega eitt athygliverasta sprotafyrirtki slenska hugbnaargeiranum.

 2. g er hins vegar gagnrninn allt "hype" kringum nja tkni, srstaklega af v g er viss um a talblogg er ekki "the next big thing". g er samt viss um a a er margt sniugt essu og hver veit nema a vefvddir diktafnar su "the next small thing". :-)

 3. g er lka gagnrninn af v mr finnst g enn ekki hafa s (heyrt) neinn bloggara gera neitt spennandi me essum talblogg frslum. Hinga til hefur etta veri allt eitthva "bla bla bla" og ", sko" sem hefi smt sr miklu betur sem SMS blogg frslur. Sorr.

 4. Me v a grnast er g a gera tilraunir og gra. g gra jafnt mr sjlfum og rum. a sst svari Tryggva vi ltnsbloggara frslunni minni. grninu er falin opinber skorun um a finna styrkleika og veikleika essa nja verkfris - a finna hljfrslum vieigandi hlutverk veftgfunni okkar.

 5. g hef veri a hugsa um essa hluti hlji (gn :-) allt fr v a Audblog komu fyrstir me svona farsma-hljblogg jnustu s.l. vetur.

 6. g er farinn a hallast a v a hljskrr eigi eftir a gegna svipuu hlutverki og ljsmyndir dagbkarskrifum almennings. Ljsmyndir geta stundum sagt meira en sund or. r gefa stemmningu. Gar til skrauts. Vandamli vi hljskrrnar er samt a r birtast ekki ngilega jlan htt vafra lesandans. Hljskrin tti a birtast sem einn str "play" takki. Ekkert etta smella, ba, opna anna forrit vesen sem vi erum a kljst vi dag.

 7. Tmasinn er eiginleiki hljformsins sem gerir hljtgfu mjg vandmefarna. Ljsmyndin sst ll einu vetfangi en hljskrin tekur tma sem er ekki hgt a jappa me gu mti. annig er t.d. nr vonlaust a "skima" snggt yfir hljskrr. etta gerir a a verkum a frri nenna a hlusta hljmyndir (a ekki s tala um lengri "talbloggfrslur") en nenna a horfa ljsmyndir ea lesa texta.

 8. Svona litlar "hljmyndir" ea hljgjrningar eiga margt skylt me frumsaminni tnlist eins og Svavar og Siggi Palli (Zato) gefa t heimasunum snum. g held a etta tvennt eigi eftir a blandast meira og meiri skpunarkraftur eigi eftir a fla um "hljbloggi".

Svr fr lesendum (11) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jl 2003

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)