Leitin a ltnsbloggaranum

Skrifa 7. jl 2003, kl. 03:23

fram heldur leitin a hinum sanna tni hljbloggsins - a essu sinni kemur tkoman remur ttum.

Hljupptkur sem tgfuform eru eli snu gerlkar rituu mli. A blara vefvddan diktafn gegnum farsma er kannski gt afer til a taka niur minnispunkta, en a ryja t r sr einhverra mntna lngum farsmamnlgi og tla honum a koma einhvern htt stainn fyrir skriflega dagbkarfrslu er bara tm firra.

Einhverjir kunna a halda v fram a "talblogg" geti veri gagnlegt ef maur arf a senda skilabo ney og er ekki nlgt tlvu, en reyndin er s a farsmar eru tlvur og me eim er hgt a senda SMS skilabo hvert land sem er. SMS skeytum m auveldlega breyta dagbkarfrslur.

N egar hafa tv slensk fyrirtki (Landmat og Hex) sett gang textaskeytablogg fyrir farsmanotendur sem eiga njust og fullkomnustu MMS/GPRS smana. a eina sem essi fyrirtki urfa a gera er a tfra lka blogg-gtt fyrir venjuleg SMS skeyti og er etta ori virkilega tff.


Meira essu lkt: Hljmyndir, tgfa.


Svr fr lesendum (3)

 1. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  Nokkrir punktar sem g er ekki alveg a skilja hj r Mr. fyrsta lagi auvita hva hefur mti essari njung, einkennilegt a finna einu saklausu by-producti fr litlu fyrirtki upp slandi svona margt til forttu ;). Bloggsminn hj Hex krefst ekki njustu og fullkomnustu gerar af smum. Hann arf eingngu a styja a a hgt s a tala hann og a er hgt flesta farsma sem g hef s. Eins og bendir er etta gerlkt rituu mli og g held a allir geri sr grein fyrir v. Enda ef etta vri a sama og rita ml til hvers a standa essu? a hefur enginn nokkurn tma stungi upp v a etta komi stainn fyrir rituu frslurnar. a er hugmynd sem g held a verir a ganga fursta v a vill hana enginn annar ;) a m t.d. lesa athugasemdir Tta og MDR fr Hex sunni hj mr ar sem tilur og markmi essa verkefnis hj eim eru rdd. ,, ney"... g s a ekki alveg fyrir mr sem ney a hafa eitthva sniugt kollinum og vera einmitt ekki fyrir framan tlvu. g hef aeins veri a experimenta me etta ,,form" og sumt af v sem g hef prfa passar engan veginn mean anna er a ganga betur upp hlji en texta. g s til dmis engan tilgang v a sitja fyrir framan tlvuna og hringja inn frslu, g er fljtari a sl hana inn, hn verur skipulagari og auveldari fyrir lesendur. Hlj hins vegar getur bori ruvsi upplsingar en rita ml (raddblr, styrkur, tntegund, ...). ruvsi er hr aalmli, ekki betra og ekki tskiptanlegt fyrir a sem textinn hefur. Mr fannst lka ferlega skrti egar g s fyrsta grafska vafrann en g er httur a vera hissa egar g s grafskar vefsur dag ;-) Er ekki alveg jafn gali a setja inn mynd og hlj? Kannski er g bara a vera geveikur norlenska loftinu... hver veit :-)

  7. jl 2003 kl. 23:38 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Hei, g er ekkert a dissa Hex. Tti og hans flk er a gera kt kl hluti, og au eru hrdd vi a gera tilraunir eins og t.d. ennan vefvdda diktafn sem er augljslega gagnlegur sem slkur. Svo grunar mig a hafir aeins mislesi mig v a sem g sagi um njustu og fullkomnustu farsmana. a tti aeins vi um texta- og ljsmyndabloggi eirra. Talbloggi var allt nnur mlsgrein. :-)

  Varandi a hvort einhver hafi haldi v fram a svona hljblogg kmi a einhverju leiti stainn fyrir skrifaar frslur, vil g nefna tvennt til:

  a) Mr finnst g enn ekki hafa heyrt neinar talblogg frslur fr eim sem hafa veri a prfa etta, sem ekki hefu smt sr jafn vel ea betur textaformi. SMS blogg hefi komi sama innihaldi til skila, margfalt agengilegri og jlli htt fyrir okkur mttakendurna. Auvita er etta einfldun hj mr og geta svona hljsenur veri eins og nokkurs konar "myndskreyting" me lengri textafrslu - til a gefa snishorn af stemmningu. Almennt hef g samt ekki s talbloggi nota slkum skreytitilgangi.

  b) g hef tala vi flk sem hefur haldi v fram a a veri n islegt egar maur getur htt a vlrita og bara teki upp hlj- og vdeblogg og sett vefinn. v liggi sko framtin - a vefurinn veri meira eins og tvarp og sjnvarp. g er sko ekkert a finna upp essum sjnarmium sjlfur - v miur.

  Rtt eins og er g a reyna a kryfja etta nja og spennandi form (sem mtti kalla hlj"myndir") til mergjar. g nlgast etta r aeins annari tt heldur en og er markvisst mjg gagnrninn. :-)

  8. jl 2003 kl. 00:00 GMT | #

 3. Mr rlygsson: Hverfult augnablik - hugleiingar um hljmyndir og "talblogg"

  "Me venjulegum farsma, nettengingu og rtta hugbnainum m fanga hverful mannleg augnablik og setja vefinn. Nokkrir punktar: g er ekki a dissa einn ea neinn me essum grnaktugu "talblogg" frslum mnum. Ennfremur er vert a taka fram a g..." Lesa meira

  8. jl 2003 kl. 01:38 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)