Kl. 22:24: RSS útgáfa Stjórnarráđsins og ráđuneytanna
Frá ţví í febrúar 2003 hefur Stjórnarráđiđ og öll ráđuneytin gefiđ út fréttayfirlit á RSS formi sem mér finnst alveg frábćrt! Ég man ađ stuttu fyrir áramót talađi ég fallega um RSS viđ einhverja sem unnu á vegum ráđuneytanna. Kannski hefur ţađ hjálpađ eitthvađ til, en svo veit ég líka ađ Salvör hefur ađ hlutastarfi ađ gefa ţessu fólki ráđ ţannig ađ líklega hefur hún lagt sín lóđ á vogarskálarnar. Mér finnst líka gaman ađ sjá ađ á RSS yfirlitssíđu stjórnarráđsins er vísađ á RSS.molar.is. :-)
Eitt finnst mér ţó vera miđur, en ţađ er ađ RSS yfirlitin ráđuneytanna byggja öll á RSS 1.0 sem er hálfgerđur gauksungi í RSS fjölskyldunni ţví ţessi ákveđna útgáfa byggir á RDF málfrćđi sem er m.a. alrćmd fyrir ađ vera óskiljanleg og óţarflega flćkt. Flestir sem ţykjast vera međ á nótunum í dag nota RSS 2.0, sem er nćstum jafn öflugt en mun einfaldara og ađgengilegra skráarform en spaghettíiđ sem útgáfa 1.0 var/er
RSS skráin mín er ágćtis dćmi um mjög einfalt og rétt skrifađ RSS 2.0 skjal, en ég og eflaust fjölmargir ađrir getum gefiđ góđ ráđ međ ađ flytja RSS 1.0 skrár upp um útgáfunúmer.
Nú mundi ég bara vilja fara ađ sjá eitthvađ gerast í RSS útgáfumálum Mbl.is og Vísir.is. Í fyrrasumar áttum viđ Bjarni í samrćđum viđ Mbl út af RSS ţjónustu RSS.molar.is og skrifuđum af ţví tilefni opiđ bréf til Mbl.is. Ţeir sögđust eitthvađ ćtla ađ kíkja á ţetta međ haustinu, en nú er haustiđ komiđ og veturinn liđinn án ţess ađ neitt hafi gerst.
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
At 12:23: Safari CSS class-name substring parsing bug
Safari v1.0 has a CSS class-name parsing bug that makes it ignore a CSS class name applied to an HTML element, if this same element has multiple class names assigned to it, and if one of the class names contains one of the others as a substring. (for example class="firedream red") this makes safari ignore the class name "red" for that particular HTML element.
I've set up a page with a reduced test case for this bug, and I hope that Dave Hyatt and friends will be able to fix it in the next release of Safari.
BTW, this bug sucks even worse because it conflicts with the awful CSS whitespace parsing bug in IE5/Mac.
Post your Comment |
Permalink
Kl. 03:23: Leitin ađ látúnsbloggaranum
Áfram heldur leitin ađ hinum sanna tóni hljóđbloggsins - ađ ţessu sinni kemur útkoman í ţremur ţáttum.
Hljóđupptökur sem útgáfuform eru í eđli sínu gerólíkar rituđu máli. Ađ blađra í vefvćddan diktafón gegnum farsíma er kannski ágćt ađferđ til ađ taka niđur minnispunkta, en ađ ryđja út úr sér einhverra mínútna löngum farsímamónólógi og ćtla honum ađ koma á einhvern hátt í stađinn fyrir skriflega dagbókarfćrslu er bara tóm firra.
Einhverjir kunna ađ halda ţví fram ađ "talblogg" geti veriđ gagnlegt ef mađur ţarf ađ senda skilabođ í neyđ og er ekki nálćgt tölvu, en reyndin er sú ađ farsímar eru tölvur og međ ţeim er hćgt ađ senda SMS skilabođ hvert á land sem er. SMS skeytum má auđveldlega breyta í dagbókarfćrslur.
Nú ţegar hafa tvö íslensk fyrirtćki (Landmat og Hex) sett í gang textaskeytablogg fyrir ţá farsímanotendur sem eiga nýjust og fullkomnustu MMS/GPRS símana. Ţađ eina sem ţessi fyrirtćki ţurfa ađ gera er ađ útfćra líka blogg-gátt fyrir venjuleg SMS skeyti og ţá er ţetta orđiđ virkilega töff.
Svör frá lesendum (3) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum