[uppkast] Fyrirsagnir: <h1>, <h2>, <h3> og <h4>

Skrifa 6. jl 2003, kl. 13:16

Uppkast a kafla leiarvsi um notkun algengustu HTML markanna fyrir venjulegt flk sem skrifar vefinn. essum kafla er fjalla um mrkun millifyrirsagna, kaflaheita og uppbrotora.

Sj einnig kynninguna essu verkefni.

Titla, kaflaheiti, millifyrirsagnir og smrri "uppbrotsor" m tilgreina me ar til gerum HTML mrkum, <h1> til <h4>.

 • <h1> - markar aaltitil vefsu, og fyrirsgn dagbkarfrslu egar frslan birtist heild sinni, ein su.
 • <h2> - er oftast nota fyrir kaflaheiti lngum, kaflaskiptum greinum, ar sem hver kafli er nstum alsjlfst eining.
 • <h3> - er miki nota fyrir dmigerar millifyrirsagnir styttri greinum og frslum. etta er lklega mest notaa fyrirsagnamarki.
 • <h4> - er sjaldnast nota nema til a brjta upp lengri texta sem fjallar allur um nokkurn vegin sama mlefni.

Oft er sjlfgefi tlit fyrirsagna HTML dldi groddalegt og strgert, en besta ri til a laga a er a stilla leturstr og birtingu allra fyrirsagnanna me CSS stlstillingum stlblai sunnar.

Sumir byrjendur brega a r a anna hvort (mis)nota <h3> sem kaflafyrirsagnir og <h4> sem millifyrirsagnir, ea hreinlega sleppa alveg a setja fyrirsagnamrk og nota <strong> herslumrk stainn, en slkt rrir gildi textans sem veri er a marka all verulega.

Fyrirsagnir og vsanir

a er lagi a merkja or fyrirssgnum me <a href="..."> vsunarmarki, og eins er algengt a setja id="..." hak fyrirsagnarmarki sjlft til a geta vsa beint a r efnisyfirliti. Dmi um etta:

<h3><a href="vefsida.html">Millifyrisgn grein</a></h3>
<p>Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.</p>
...
<h2 id="kafli02">nnur millifyrisgn</h2>
<p>Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.</p>

[E.S. Til eru enn "dpri" fyrirsagnamrk, <h5> og <h6>, en a er oftast ekki sta til a nota au vi dmiger greinaskrif.]


Meira essu lkt: HTML/CSS.


Svr fr lesendum (1)

 1. palli svarar:

  Fn grein, ver a segja a a g hef forast h* eins og heitan eldinn og nota b ea jafnvel bara span til a ba til fyrirsagnir. En svona skipulg (og rkrtt) notkun h mrkunum er til fyrirmyndar. fr prik fyrir etta :)

  7. jl 2003 kl. 15:52 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)