Einfaldar kannanir í Movable Type
Mér datt íhug ađ prófa ađ útbúa einfalda könnun í MT međ ţví ađ skrifa dagbókarfćrslu sem inniheldur HTML innsláttarblađ (<form>
) og nota svarţráđinn til ađ taka viđ svörum ţáttakenda. Ţetta gćti virkađ sem góđ ađferđ til ađ fá snöggsođin viđbrögđ lesenda viđ greinum, og eins sem "lo-fi" leiđ til ađ gera óformlegar lesendakannanir sem vista niđurstöđurnar á síđunni manns en ekki einhverjum ótryggum fríţjóni út í heimi.
Ţeir sem vilja skrifa svar sem tengist ekki beinlínis könnuninni geta gert ţađ međ hefđbundnum hćtti og ţá birtist ţeirra svar inn á milli allra "niđursođnu" svaranna úr könnuninni.
Nýleg svör frá lesendum