"Talblogg" fyrir lengra komna
Windows Sound Recorder setur 60 sekúndna ţak á lengd upptökunnar. Ţá getur veriđ sniđugt ađ tala hratt og notfćra sér "Decrease Speed" virknina í forritinu til ađ tvöfalda (eđa jafnvel fjórfalda!) lengd bloggfćrslunnar. Gott fyrir malglađa.
Svona "talblogg" er auđvitađ bráđsniđugt og má nota til ađ varđveita menningararf ţjóđarinnar. Hér er mitt framlag: stebbi.mp3
Góđar stundir.
Meira ţessu líkt: Hljóđmyndir.
Svör frá lesendum (3)
Salvör svarar:
Líkt höfumst viđ ađ. Ég er líka búin ađ vera ađ talbloggast í kvöld og líka á laugardagskvöldiđ var. Hef gert tvćr tilraunir 1. Talblogg frá aktívistaađgerđ, lýsa stemmingunni og atburđarrásinni. Talblogg frá Goldfinger
Hér er talbloggiđ: http://blog.hex.is/feminist
Ţađ ţarf ađ prófa svona talblogg viđ ýmislegt, eins og leikfang - athuga hvenćr ţađ virkar. mér finnst eitthvađ flott viđ talblogg sem er samsett úr mörgum röddum - mörgum sjónarmiđum á sama atburđi.
p.s. sé ekki eftir ţessari mínútu af lífi míni í ađ hlusta á hikorđ ţín og hiksta. Ţađ er ţögnin á milli orđanna sem allt snýst um. Ţađ vita öll skáld :-)
4. júlí 2003 kl. 02:27 GMT | #
Bjarni Rúnar svarar:
Vá, ţetta var enn betra en síđasta talbloggiđ ţitt!
4. júlí 2003 kl. 11:16 GMT | #
Vefdagbok Tryggva: UmTAL og TALblog: Nú eru allir ađ verđa vitlausir
4. júlí 2003 kl. 12:57 GMT | #