slensk HTML or sem g nota

Skrifa 26. jn 2003, kl. 08:32

Vefbransinn er fullur af enskum orum og flestir sem nota vefinn eru enn ann dag dag a sletta essum ensku orum, ea vandrast me kauskar slenskanir. g kva fyrir nokkru a prfa a temja mr a tj mig um fagi mitt (srstaklega a sem snr a HTML forritun) gri slensku, og til ess a slkt virki urfa orin sem g nota a vera jl og auskiljanleg fyrir utan fagsins og falla vel inn hversdagslegar setningar.

Hr er listi yfir nokkur slensk or sem g hef tami mr a nota, og hafa reynst mjg vel m.v. ofangreindar forsendur.

Link (hyperlink)
Vsun, a vsa. (Rafrnar tilvsanir)
Tag (HTML tags)
Mark, HTML mrk, a marka. (Sbr. eyrnamerkingar sauaf)
Style sheet
Stbla, stlsni
URL
Vefsl, URL (skammstfun)
Domain (domain name)
Ln, lnsnafn

Tlvuoranefnd vill a link s "stikla", en algeng ing er "linkur", "tengill" ea "krkja". Tengill og krkja eru hvorki jl notkun, n almennilega lsandi fyrir fyrirbri. egar g vsa arar sur er g hvorki a krkja r, n a tengja vi r eitt ea neitt, heldur er g einfaldlega a vsa r. g hef um nokkurt skei skrifa og tala um "vsanir" og "a vsa" n ess a neinn hafi kvarta ea hv. Allir skilja hva vsanir eru.

HTML mrk hafa gjarnan veri kllu "tg" af slenskum vefnrdum, en mr hefur lengi fundist a vond ing og lti lsandi. g hef ekki eins langa reynslu af notkun "mark" hugtaksins og af orinu "vsun", en g hef samt nokkrum sinnum lti flk sem ekki ekkir HTML f a texta og llum tilfellum skildi vikomandi sjlfkrafa merkingu orsins og hlutverk essara "marka" vefsuger almennt.

"Vefsl" og "ln" eru or sem flestir eru sammla um a su jl og gagnleg og hafa n nokku gri ftfestu mlinu.


Meira essu lkt: HTML/CSS, Lifandi tunga.


Svr fr lesendum (5)

 1. Sigga Sif svarar:

  Mer finnst tag einmitt svo snidugt ord. > segir vafranum af hvada tagi naesta "skipun" er!

  26. jn 2003 kl. 09:33 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  g fla "tag" vel egar a er nota forritun en a er ekki alveg eins lsandi egar kemur a innihaldi HTML/XML skjala. a a ori s lsandi og auskili finnst mr skipta meira mli HTML en hefbundinni forritun, af v HTML snertir strri hluta venjulegra tlvunotenda. Mamma og pabbi og Gunna frnka hafa ll gott af v a kunna sm skil HTML mrkun.

  Enska ori "markup" varpast gtlega yfir "mrkun" og aan er stutt yfir ori "mark" fyrir "tag".

  ..en etta er bara tilraun. :-)

  26. jn 2003 kl. 09:44 GMT | #

 3. palli svarar:

  g er ekki viss um a g gti vani mig af v a tala um HTML-tg enda held g a a s ekki skilyri a orin sem vi notum yfir essa hluti su "gar" ingar ea mjg lsandi. [klisja on] Enda tlum vi ekki um sjlfrennirei dag. [klisja off] Samanber hugtaki link, g hef notast vi ori hlekkur sem er nokku jlt jafnvel tt a s bein ing. Enda egar g hugsa um ori 'link' hugsa g mr einhvers konar plu sem bendir eitthva anna en ekki jrnhlekk strri keju.

  egar llu er botninn hvolft skiptir llu (a v er mr finnst) a ingin s jl frekar en lsandi.

  26. jn 2003 kl. 09:59 GMT | #

 4. Bergur svarar:

  En hva geriru egar ert me flokkinn "Links" heimasunni inni.

  g er sammla a g nota ori Vsun, Oftast egar g a "linka" yfir arar heimasur frslunum mnum. Af v a er g einfaldlega a vsa yfir r sur, tfr v sem g er a tala um. Samanber ef g nefni ig nafn, set g vsun ig.

  Aftur mti ef g er me flokk heimasunni minni sem inniheldur "linka" yfir arar heimasur, flaga, vefrit, hva sem er a kalla g ann flokk heimasunnar "Tenglar", finnst ekki eins og "Vsanir" virki ngu vel .

  annig a undir flokkun Tenglar vsa g ig.

  Krkja hefur mr aldrei fundist gott n lsandi nafn.

  30. jn 2003 kl. 22:08 GMT | #

 5. Mr rlygsson svarar:

  Bergur: Mr finnst titillinn "Vsanir" gtur. Maur arf bara a venjast honum. Arir mguleikar eru:

  • Arar sur
  • hugaverir vefir
  • Arir vefir
  • Vsanir anna
  • Bkamerki
  • Upphalds vefir

  30. jn 2003 kl. 23:05 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)