Frslur fimmtudaginn 26. jn 2003

Kl. 14:36: Munurinn <i> og <em> 

Spurt er um HTML:

Er <em> ekki alveg a sama og <i>?

Svar:

J og nei.

Texti markaur me <i> og <em> birtast eins llum vfrum en munurinn liggur v a <i> merkir "hallandi letur" (e. italics) og <em> merkir "herslu" (e. emphasis). annig er mikill merkingarmunur essum tveimur HTML mrkum, og a er mikilvgur ttur v a skrifa vanda HTML er a hafa merkingu textans hreina og klra.

<i> er annig mjg einvtt mark. a hefur enga innbygga merkingu heldur segir a bara fyrir um tlit textans en ekkert um tilgang hans ea merkingu. (Auvita gti g alveg kvei a sunni minni lti g <i> marka "herslu" ...en er g ekki a fylgja fyrirmlum HTML staalsins og gera mrgum lesendum sunnar erfiara fyrir.)

HTML staallinn kveur um a <em> marki hersluor og ll forrit sem rekast <em> mrk HTML texta geta sjlfkrafa brugist rtt vi v (t.d. geta upplestrarvafrar sem blindir nota bori fram vikomandi or me srstakri herslu).

Smu sgu m segja um muninn <strong> ("strong emphasis") og <b>.

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 13:49: [uppkast] HTML hnotskurn

Uppkast a inngangi a kennslu notkun HTML fyrir algera byrjendur - t.d. venjulegt flk sem skrifar vefdagbk ea ritstrir vefsu fyrirtkis. ... Lesa meira

Svr fr lesendum (3)

Kl. 08:32: slensk HTML or sem g nota 

Vefbransinn er fullur af enskum orum og flestir sem nota vefinn eru enn ann dag dag a sletta essum ensku orum, ea vandrast me kauskar slenskanir. g kva fyrir nokkru a prfa a temja mr a tj mig um fagi mitt (srstaklega a sem snr a HTML forritun) gri slensku, og til ess a slkt virki urfa orin sem g nota a vera jl og auskiljanleg fyrir utan fagsins og falla vel inn hversdagslegar setningar.

Hr er listi yfir nokkur slensk or sem g hef tami mr a nota, og hafa reynst mjg vel m.v. ofangreindar forsendur.

Link (hyperlink)
Vsun, a vsa. (Rafrnar tilvsanir)
Tag (HTML tags)
Mark, HTML mrk, a marka. (Sbr. eyrnamerkingar sauaf)
Style sheet
Stbla, stlsni
URL
Vefsl, URL (skammstfun)
Domain (domain name)
Ln, lnsnafn

Tlvuoranefnd vill a link s "stikla", en algeng ing er "linkur", "tengill" ea "krkja". Tengill og krkja eru hvorki jl notkun, n almennilega lsandi fyrir fyrirbri. egar g vsa arar sur er g hvorki a krkja r, n a tengja vi r eitt ea neitt, heldur er g einfaldlega a vsa r. g hef um nokkurt skei skrifa og tala um "vsanir" og "a vsa" n ess a neinn hafi kvarta ea hv. Allir skilja hva vsanir eru.

HTML mrk hafa gjarnan veri kllu "tg" af slenskum vefnrdum, en mr hefur lengi fundist a vond ing og lti lsandi. g hef ekki eins langa reynslu af notkun "mark" hugtaksins og af orinu "vsun", en g hef samt nokkrum sinnum lti flk sem ekki ekkir HTML f a texta og llum tilfellum skildi vikomandi sjlfkrafa merkingu orsins og hlutverk essara "marka" vefsuger almennt.

"Vefsl" og "ln" eru or sem flestir eru sammla um a su jl og gagnleg og hafa n nokku gri ftfestu mlinu.

Svr fr lesendum (5) | Varanleg sl

Kl. 08:03: Stnublogg og HTML kennsla 

Stna byrjai fyrir nokkru a halda persnulega (leyni)dagbk og g urfti a hjlpa henni a lra algengustu HTML mrkin (e. tags) sem arf til a marka textann sem hn skrifar. framhaldi af v kva g a prfa a skrifa leiarvsi slensku sem gti kannski nst einhverjum "bloggurum" sem langar til a lra a nta sr HTML tknina.

g tla a birta a sem g skrifa jafnum litlum skmmtum til a f bendingar og vibrg vi hverjum kafla fyrir sig. endanum getur fari svo a g taki essar smgreinar saman og bi setji allan leiarvsinn saman varanlegri vefsu.

Svr fr lesendum (7) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jn 2003

jn 2003
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)