Frslur laugardaginn 21. jn 2003

Kl. 19:18: Klipptur og fnn 

Mr mundar sauaklippurnar og leggur til hrbrskanna aftan hnakkanum g klippti mig dag fyrsta skipti san rtt fyrir jl. a var vst kominn tmi til a snyrta lubbann aeins. myndir af nju klippingunni eru komnar ljsmyndadagbkina.

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl

Kl. 12:50: Ungdmurinn dag 

Li Norurbjar og Suurbjar 17. jn 2003 Siglufiri g var svo heppinn a eya 17. jn skustvunum Siglufiri. ar er miki um drir fyrir brnin eins og gegnur og einn af fstu punktunum htarhldunum er hinn rlegi ftboltakappleikur 6. flokks KS. ar takast liin "Norurbr" og "Suurbr". Fyrir 20 rum st g markinu fyrir Suurbjarlii og lt mr leiast mean Norurbjarmarkmaurinn fkk a hafa fyrir hlutnum. Steini (orsteinn) frdi minn, sumargestur r Reykjavk, skorai 3 mrk ef g man rtt fyrir okkur Suurbinganna, en a er nnur saga... Sagan sem g tla a segja ykkur er af ungdmnum dag.

Systkyni mn, Hildur og Hrafn, fa bi ftbolta, sem mr finnst svolti flott, v egar g var ltill spiluu konur ekki ftbolta og enn sur litlar star stelpur sem ttu Barbdkkur. Hildi og Hrafni finnst ftbolti skemmtilegur og au hkkuu miki til a keppa 17. jn kappleiknum egar allt fullorna flki horfir . au su fram a au fengju a vera saman lii, en hfu hyggjur af v a vinir eirra Bjarni og Hrafnhildur yru hinu liinu.

Eftir a hafa hlusta essar vangaveltur eirra var mr ljst a sitthva hefur breyst san g var og ht smpatti. Ekki ng me a stelpum og strkum Siglufiri finnist jafn sjlfssagt a fa ftbolta, heldur ykir eim sjlfssagt a fa saman og spila saman lii. Mr fannst a frbrt.

Einhvern tman fyrir hdegi 17. jn sat g einn me Hildi og kva a gera sm tilraun. g byrjai a segja henni a fyrir 20 rum, egar g var jafn gamall og hn, hafi g keppt ftbolta 17. jn eins og hn vri a fara a gera. Hildur kinkai kolli og fannst a fremur lti merkilegt. g hlt fram og sagi henni a egar g var ltill hefu engar stelpur ft ftbolta og bara strkar hefu mtt spila 17. jn. Vi etta opnaist henni munnurinn og hn stari egjandi fram fyrir sig. Svona liu nokkrar sekndur ar sem hn reyndi a melta etta sem g hafi sagt henni, ar til g rauf gnina og spuri hvort henni tti etta svolti skrti. Hn leit snggt mig og svarai alvarleg bragi: "j". g brosti og sagi: "veistu, egar g var ltill tti mr etta ekkert skrti" og btti svo vi "en dag finnst mr etta mjg skrti - og eiginlega bara asnalegt". Hildur kinkai aftur kolli, jafn alvarleg og ur, og hlt svo fram a bardsa vi a sem hn hafi veri a gera ur og g fr aftur a sinna Garpi.

essar litlu samrur okkar geru mig svolti bjartsnan framtina jafnrtti kynjanna.

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jn 2003

jn 2003
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)