Fćrslur föstudaginn 20. júní 2003

Kl. 16:38: Lítil Auđar- og Magnúsdóttir 

Auđur sendi mér skeyti áđan og tilkynnti ađ ţau Magnús hefđu eignast dóttur 13. júni s.l. Maggi er búinn ađ setja myndir af dísinni á síđuna sína.

Ađrar stađreyndir: 12 merkur og 49,5 cm. Ţyngist vel. Móđur og barni heilsast vel.

Til hamingju Auđur og Maggi!

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 14:59: Komnar myndir frá Siglufirđi 

Reiđ kría steypir sér niđur ađ ljósmyndaranum Myndir frá Siglufirđi (14. - 19. júní) eru dottnar inn í albúmiđ. Ţar má sjá eftirfarandi:

P.S. ég vinn mína ljósmyndun mjög hrátt, og lćt allar myndirnar á netiđ - líka ţćr sem "mistókust". Mér finnst heildin mikilvćg í svona ljósmyndadagbókarvinnu.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 11:05: Kominn heim 

Kom međ kvöldfluginu í gćrkvöldi. Viđ strákarnir (Garpur og ég) höfđum ţađ mjög gott fyrir norđan og hönnunarvinnan í Síldarminjasafninu skilađi, held ég, mjög góđri niđurstöđu.

Á međan ég var í burtu skrifađi Hörđur svar viđ fćrslunni Helvítis krćkiberiđ ég, en í svarinu vill hann meina ađ jafnrétti sé ekki til...

Ég gćti skrifađ fullt meira núna en ég nenni ţví ekki af ţví ég veit ađ ţiđ nenniđ ekkert ađ lesa ţađ. Blah.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júní 2003

júní 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)