Kl. 16:38: Lítil Auđar- og Magnúsdóttir
Auđur sendi mér skeyti áđan og tilkynnti ađ ţau Magnús hefđu eignast dóttur 13. júni s.l. Maggi er búinn ađ setja myndir af dísinni á síđuna sína.
Ađrar stađreyndir: 12 merkur og 49,5 cm. Ţyngist vel. Móđur og barni heilsast vel.
Til hamingju Auđur og Maggi!
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Kl. 14:59: Komnar myndir frá Siglufirđi
Myndir frá Siglufirđi (14. - 19. júní) eru dottnar inn í albúmiđ. Ţar má sjá eftirfarandi:
P.S. ég vinn mína ljósmyndun mjög hrátt, og lćt allar myndirnar á netiđ - líka ţćr sem "mistókust". Mér finnst heildin mikilvćg í svona ljósmyndadagbókarvinnu.
Svör frá lesendum (8) |
Varanleg slóđ
Kom međ kvöldfluginu í gćrkvöldi. Viđ strákarnir (Garpur og ég) höfđum ţađ mjög gott fyrir norđan og hönnunarvinnan í Síldarminjasafninu skilađi, held ég, mjög góđri niđurstöđu.
Á međan ég var í burtu skrifađi Hörđur svar viđ fćrslunni Helvítis krćkiberiđ ég, en í svarinu vill hann meina ađ jafnrétti sé ekki til...
Ég gćti skrifađ fullt meira núna en ég nenni ţví ekki af ţví ég veit ađ ţiđ nenniđ ekkert ađ lesa ţađ. Blah.
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum