Nyrasm: Trackback = baksl ea bakvsun?

Skrifa 13. jn 2003, kl. 02:34

g tek ofan fyrir gri tillgu Tmasar a ingu "Trackback". Tommi leggur til "baksl", sem mr finnst flott tillaga, en finnst mr eftir sm umhugsun bakvsun vi jlla og meira lsandi en "baksl".

annig getur maur tala um bakvsanir og bakvsunarslir (e. Trackback URL) og bakvsanalista.

g vil samt hvetja flk til a nota fram ori "Trackback" egar veri er a tala srstaklega um Trackback bakvsunarstaalinn, vegna ess a v samhengi er ori "Trackback" srnafn lkt og "HTML" og "Macintosh". annig er Trackback ein kvein afer til a ba til bakvsanir, en arar bakvsunaraferir eru m.a. Pingback, "Referer" listar, o.fl.


Meira essu lkt: Lifandi tunga.


Svr fr lesendum (8)

 1. Tmas Hafliason svarar:

  Tek fram a tillagan var svanssonar (http://www.svansson.net). Mr fannst tillagan mjg g.

  13. jn 2003 kl. 08:57 GMT | #

 2. Svansson.net svarar:

  http://kaninka.net/pallih/000182.asp#replies

  Baksl virist upphaflega vera fr www.kaninka.net/raskat komin, og g notai ori svo msn gr.

  En baksl og bakvsun snast mr vera lka g or, amk mun betri en skrpi sem palli setur mrinn.

  13. jn 2003 kl. 10:44 GMT | #

 3. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  g held mig vi mn tillgu a nota hi vel ekkta og rtgrnna or tilvsun. Trackback er raun bara afer til a vsa til annarra. g verandi fasskur mlfarsminimalisti (nyri;) er alveg mti v a ba til n or egar gt or eru til. Trackback tilvsanir eru notaar til a vsa til efnis me tilvsunum eins og ru ritmli.

  13. jn 2003 kl. 10:46 GMT | #

 4. Mr rlygsson svarar:

  Tryggvi, g held a r s a yfirsjst a tilvsun er fyrst og fremst g ing enska orinu "link" (<a href="... ) en Trackback er afer til a tfra tvstefnuvsanir HTML-vefnum.

  Dmiger <a href="...> tilvsun er annar helmingurinn af tvstefnuvsuninni, en Trackback bakvsunin er hinn helmingurinn. Trackback er formleg afer til a segja "g vsai ig, vsa mig til baka ".

  M..o. j g er sammla r a Trackback eru tilvsanir, en g held a a geti veri gagnlegt a geta gripi til nkvmara hugtaks sem agreinir Trackback fr rum, hefbundnari vsunum.

  13. jn 2003 kl. 10:58 GMT | #

 5. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  Mr er ekki a yfirsjst, g s bara svolti ruvsi :-)

  g get ekki s a sem er venjulega kalla stikluleggur (e. hyperlink) ea bara krkja, hlekkur, tengill ea stikla (e. link) s endilega a vsa fram ea til baka. eli snu er slkur tengill einstefnu fyrirbri. Hins vegar a sem g sendi r (TB Ping) til a segja r a g s a linka ig m kallast bakvsun en s listi sem birtir sunni inni yfir sur sem hafa sent r bakvsun eru tilvsanir. Tilvsanaskr er nokkurs konar heimildaskr mnus fyrsta veldi...

  Mr finnst meira villandi fyrir ,,innvga" a setja lista undir frslu vefdagbk ar sem taldar eru upp bakvsanir en tilvsanir. Flk almennt skilur hva tilvsun er (og veit hver munurinn tilvitnun og tilvsun er til dmis). Kerfi sem slkt m s.s. kalla bakvsanakerfi en a sem er sunni hj r og vsar frslu sem sendir r bakvsunina er tilvsun (e. reference) hn s bin til me bakvsanakerfi eins og TracBack er neitanlega.

  raun er hgt a fella athugasemdir og tilvsanir undir einn hatt og kalla umru. g s ekki neinn mun v hvort umran er geymd athugasemd sunni sjlfri ea annarri su og tengd vi fyrri suna me bakvsunarkerfi.

  stuttu mli g b til krkju (link) frslu eftir ig og sendi r bakvsunarbeini (TB Ping) eftir kvenum stlum sem mynda bakvsunarkerfi sem heitir ensku TrackBack og birtir stainn inni su tilvsun (reference) frsluna hj mr.

  a sem g er a reyna a segja er a krkjan inni su s bin til me bakvsunarkerfi er hn ekki endilega bakvsun enda bakvsun ekki til sem or og arft a ba til ntt or egar fullkomlega nothft or er til sem er tilvsun. Alveg me sama htti og vi keyrum blum en blumst ekki :-) g get samt alveg veri sammla r um a a hitt er mjg lsandi fyrir sem ekkja ori alveg eins og a a ,,blast" segir eim sem ekkir ori bll meira en ,,keyra".

  Birt yfirlesi og n byrgar v hvort etta yfirhfu meiki einhvern sens :-)

  13. jn 2003 kl. 11:30 GMT | #

 6. Mr rlygsson svarar:

  Tryggvi, vi erum aalatrium sammla um notkun orsins "bakvsun" og hvenr hn vi og hvenr ekki; listi yfir innsendar bakvsanabeinir er a sjlfssgu listi me vsunum (e. links) arar sur - sur sem bu um vsun til baka sig. :-)

  a sem mr snist vi vera mest sammla um er ing orsins "(hyper)link". g tla ekki a skamma ig ea neina ara fyrir a tala um "stikluleggi", "stiklur" ea "krkjur". g ks sjlfur a vala um (til)vsanir, enda eru vefvsanir ekkert anna en rafrna tfrslan hefbundnum tilvsunum eins og vi ekkjum r pappr.

  g reyndi sjlfur nokkur r a nota orin "tengill" og "krkja" essu sambandi, en g gafst upp endanum v mr tti au jl og of kausk til a nota daglegu mli mnu. "Vsun" (tilvsun/vefvsun/etc.) er hins vegar mjg gegnstt or (allir skilja a samstundis) og a er mn reynsla a a s mjg jlt notkun.

  g tri mlfrilegan Darwinisma, og treysti v a gagnlegasta ingin muni endanum hafa vinninginn. :-)

  13. jn 2003 kl. 12:09 GMT | #

 7. Tryggvi R. Jnsson svarar:

  g fer auvita bara eftir orasfnum og mlfribkum eins og allir ,,gir og gir" mlfrlingar ;-)

  Vi verandi bir harir darwinistar setjumst vi n bara niur og horfum runina kvaa etta fyrir okkur ;)

  Skl

  13. jn 2003 kl. 14:37 GMT | #

 8. Vefdagbok Tryggva: UmTAL og TALblog: N eru allir a vera vitlausir

  "a er greinilega tvennt sem er a gera allt vitlaust netheimum dag. a fyrsta er umtalssan. Mr er algerlega skiljanlegt hver tilgangurinn me svona upptki. Fleiri virast vera sammla mr v eins og flagi flagi sonur Svans og ofur-Mr...." Lesa meira

  4. jl 2003 kl. 12:58 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)