Trackback ea referer listar

Skrifa 13. jn 2003, kl. 02:13

Einar burritossnilligur bendir greinina Take Your Trackbacks and Dangle ar sem John Gruber nldrar yfir trackback og segir a referer bakvsanir su miklu, miklu betri. Satt best a segja finnst mr essi grein fremur lleg.

Hr eru helstu sturnar fyrir v a g er sttur vi a sem John Gruber segir:

 • Hann skrifar eins og trackback og "referer" bakvsanir geti ekki unni saman smu sunni. Trackback tilokar ekki arar bakvsunar- og svaraferir heldur vinnur samhlia eim. Hver og ein afer hefur sna kosti og sna galla.

 • Hann segir a trackback s flki en referer bakvsanir su einfaldar sem er a vissu leyti rtt, en a mestu leyti kolrangt. Referer upplsingar vera sjlfkrafa til bkhaldi (e. log) vefjnsins, en a er ekki ar me sagt sjlfgefi a birta r vefsunum. Langt v fr.

  Gruber tekur sr lagi fram a hann hafi urft asto a.m.k. riggja srfrra manna til a birta referer bakvsanir sunni sinni. Ennfremur sleppir hann alveg a minnast a referer bakvsanir kalla miklu fleiri og flknari agerir vefjninum sem eru miklu yngri keyrslu en trackback kerfin.

  ll umkvrtunarefnin sem hann tnir til tengslum vi tknilegar tfrslur Trackback til forttu gilda lka um referer bakvsanirnar sem hann mrir svo miki.

 • Hann bendir rttilega a mttakandi trackback beii arf a hafa trackback-vddan hugbna sn megin, en a er rangt hj honum a sendandi beininnar urfi a keyra samskonar bna. Handvirka trackback sendigrjan PingBuddy er sknandi dmi um a.

 • A lokum finnst mr leiinlegur nldurtnn greininni. a er eins og Trackback fari af einhverjum stum alveg skaplega taugarnar grey manninum, sem er eiginlega bara fyndi v a er ekki eins og trackback s eitthva geveikt merkilegt fyrirbri. Trackback er bara skp einfaldur bakvsunar-samskiptastaall. Ef John Gruber vill ekki nota trackback, getur hann bara sleppt v og arf ekki a afsaka a fyrir einum ea neinum.

A lokum tvr upphalds mlsgreinar r greininni:

"While Six Apart calls TrackBack a notification protocol, the way people really use it is as a connection protocol."

beinu framhaldi af essari fullyringu, kemur hann me tarlegri skringu (herslan mn):

"Person A sends a TrackBack ping to B to say that a post on As web site is related to a post on Bs web site."

Me rum orum, telur hann a trackback s ekki "tilkynninga"staall heldur staall til a "lta vita"... Huh? Hva er a? :-)

P.S. g mundi a sjlfssgu senda trackback bakvsun til Einars ef hann hefi svoleiis hj sr, en sem betur fer er hann me referer bakvsanakerfi, annig a hann sr vonandi a g var a skrifa um hann :-)


Meira essu lkt: Hnnun, tgfa.


Svr fr lesendum (3)

 1. Einar rn svarar:

  Jamm, g er sammla r Mr, hann er fullmiki a nldra yfir essu annars frbra framtaki hj Trott hjnunum. Reyndar er Gruber snillingur a skrifa langar nldurgreinar um lti sem ekkert :-)

  g er nttrulega bara svekktur yfir v a Trackback virki ekki hj mr. g lagi miki a reyna a koma rum a nota a n rangurs og svo virkai etta aldrei hj mr.

  segir hins vegar: "ll umkvrtunarefnin sem hann tnir til Trackback til forttu gilda lka um referer bakvsanirnar sem hann mrir svo miki."

  etta er ekki rtt. Trackback hefur msa kosti umfram Referrer, en helsti kostur referrer script er a til dmis sunni minni sjst vsanir fr llum, sem tala um frsluna en ekki bara eim, sem hafa lrt Trackback.

  "on preview" mttir leyfa HTML commentum. veist a njustu tgfum af MT, hreinsar forriti t allan skilegan ka, sem gti veri settur sem komment :-)

  13. jn 2003 kl. 11:25 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  g tlai a segja "ll umkvrtunarefnin sem hann tnir til tengslum vi tknilega tfrslu..."

  A sjlfssgu er Trackback og Referer listar gerlkar aferir til a safna og birta bakvsanir. g met a svo a essi tttkurskuldur trackback kerfinu s ekki "tknilegur vankantur" heldur hluti af eiginleikum kerfisins - enda var trackback hanna me mun vari notkun huga og var ekki tla a koma stainn fyrir referer lista heldur virka sem vibt vi verkfrasafn eirra sem ba til vefsvi.

  ..en j, g er sammla v a Referer listar eru gir.

  13. jn 2003 kl. 11:58 GMT | #

 3. Mr rlygsson svarar:

  Um HTML svrum fr lesendum, ahyllist g less-is-more vnkilinn eim efnum. Ef flk arf a segja eitthva sem krefst flkinnar HTML framsetningar getur a skrifa svari sem frslu eigin vefsu og sent bakvsunarbeini hinga.

  g nenni ekki a standa v a hreinsa upp brotnar vsanir og klraan HTML ka eftir lesendur sem nenna ekki a smella "lesa yfir" ur en eir senda svari.

  13. jn 2003 kl. 12:13 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)