Frslur fstudaginn 13. jn 2003

Kl. 12:20: lei til Siglufjarar 

Jja, erum vi Garpur lei til Siglufjarar, og verum ar tveir saman fram mija nstu viku. g a vinna skilti og myndir fyrir Sldarminjasafni og Garpur a kynnast lla afa og Gunju mmu, og fursystkynum snum Hrafni og Hildi. Stna verur heima borginni a taka mti Mmmu sinni sem kemur til landsins mnudag og fa magadans og sinna snum verkefnum.

a er vst hvort g muni skrifa miki vefinn ar til eftir a g kem heim. Endilega haldi samt fram a skrifa gfulega hluti svarrina vi fyrri frslur.

Bless!

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 11:23: Besti HTML brandari heimi 

...og mgulega s eini sem er leiinni skammtafri brandari:

Schroedinger's cat is <blink>not</blink> dead.

Heimild: Userfriendly teiknimyndin HTML Lesson #42: The only legitimate use of the greatly loathed <blink> tag.

Takk Logi fyrir bendinguna.

Svr fr lesendum (2) | Varanleg sl

Kl. 02:34: Nyrasm: Trackback = baksl ea bakvsun? 

g tek ofan fyrir gri tillgu Tmasar a ingu "Trackback". Tommi leggur til "baksl", sem mr finnst flott tillaga, en finnst mr eftir sm umhugsun bakvsun vi jlla og meira lsandi en "baksl".

annig getur maur tala um bakvsanir og bakvsunarslir (e. Trackback URL) og bakvsanalista.

g vil samt hvetja flk til a nota fram ori "Trackback" egar veri er a tala srstaklega um Trackback bakvsunarstaalinn, vegna ess a v samhengi er ori "Trackback" srnafn lkt og "HTML" og "Macintosh". annig er Trackback ein kvein afer til a ba til bakvsanir, en arar bakvsunaraferir eru m.a. Pingback, "Referer" listar, o.fl.

Svr fr lesendum (8) | Varanleg sl

Kl. 02:13: Trackback ea referer listar 

Einar burritossnilligur bendir greinina Take Your Trackbacks and Dangle ar sem John Gruber nldrar yfir trackback og segir a referer bakvsanir su miklu, miklu betri. Satt best a segja finnst mr essi grein fremur lleg.

Hr eru helstu sturnar fyrir v a g er sttur vi a sem John Gruber segir:

 • Hann skrifar eins og trackback og "referer" bakvsanir geti ekki unni saman smu sunni. Trackback tilokar ekki arar bakvsunar- og svaraferir heldur vinnur samhlia eim. Hver og ein afer hefur sna kosti og sna galla.

 • Hann segir a trackback s flki en referer bakvsanir su einfaldar sem er a vissu leyti rtt, en a mestu leyti kolrangt. Referer upplsingar vera sjlfkrafa til bkhaldi (e. log) vefjnsins, en a er ekki ar me sagt sjlfgefi a birta r vefsunum. Langt v fr.

  Gruber tekur sr lagi fram a hann hafi urft asto a.m.k. riggja srfrra manna til a birta referer bakvsanir sunni sinni. Ennfremur sleppir hann alveg a minnast a referer bakvsanir kalla miklu fleiri og flknari agerir vefjninum sem eru miklu yngri keyrslu en trackback kerfin.

  ll umkvrtunarefnin sem hann tnir til tengslum vi tknilegar tfrslur Trackback til forttu gilda lka um referer bakvsanirnar sem hann mrir svo miki.

 • Hann bendir rttilega a mttakandi trackback beii arf a hafa trackback-vddan hugbna sn megin, en a er rangt hj honum a sendandi beininnar urfi a keyra samskonar bna. Handvirka trackback sendigrjan PingBuddy er sknandi dmi um a.

 • A lokum finnst mr leiinlegur nldurtnn greininni. a er eins og Trackback fari af einhverjum stum alveg skaplega taugarnar grey manninum, sem er eiginlega bara fyndi v a er ekki eins og trackback s eitthva geveikt merkilegt fyrirbri. Trackback er bara skp einfaldur bakvsunar-samskiptastaall. Ef John Gruber vill ekki nota trackback, getur hann bara sleppt v og arf ekki a afsaka a fyrir einum ea neinum.

A lokum tvr upphalds mlsgreinar r greininni:

"While Six Apart calls TrackBack a notification protocol, the way people really use it is as a connection protocol."

beinu framhaldi af essari fullyringu, kemur hann me tarlegri skringu (herslan mn):

"Person A sends a TrackBack ping to B to say that a post on As web site is related to a post on Bs web site."

Me rum orum, telur hann a trackback s ekki "tilkynninga"staall heldur staall til a "lta vita"... Huh? Hva er a? :-)

P.S. g mundi a sjlfssgu senda trackback bakvsun til Einars ef hann hefi svoleiis hj sr, en sem betur fer er hann me referer bakvsanakerfi, annig a hann sr vonandi a g var a skrifa um hann :-)

Svr fr lesendum (3) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jn 2003

jn 2003
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)