PingBuddy - Trackbackgræja litla mannsins
Anomy.net kynnir: PingBuddy - trackback spamgræja [-dauðans!!!-] litla mannsins. Með því að fylla út í reitina í PingBuddy getur hver sem er sent trackback beiðni á hvaða trackback URL sem er.
Nú geta t.d. allir hægri-frjálshyggju beturvitar sem nota Blogger að kætast því nú geta þeir sent trackback beiðnir á greinar á Múrnum. PingBuddy er skrifaður til heiðurs Guðmundi Svanssyni og Tómasi H. :-)
Að endingu vil ég óska Múrnum til hamingju með að hafa opnað fyrir Trackback vísanir. Fyrir vikið eru þeir augljóslega lang-flottasta pólitíska vefritið. Nú er bara spurningin hvort aðstandendur annara pólitískra pésa hafi sama hugrekki og Múrverjarnir?
Meira þessu líkt: Hugdettur, Movable Type, Útgáfa.
Svör frá lesendum (8)
Már: Just testing...
12. júní 2003 kl. 18:35 GMT | #
Með pingback litla mannsins: Trackback
12. júní 2003 kl. 18:50 GMT | #
zzzzzzzzzzzzzzzz : Pingbuddy og smávægilega lagfæringar
12. júní 2003 kl. 20:43 GMT | #
Svansson.net svarar:
jahérna - ég er nú svolítið fúll að græjan skuli bara skrifuð til heiðurs okkur, en samt ekki skírð höfuðið á okkur:P
En samt flott framtak!
12. júní 2003 kl. 22:40 GMT | #
Már Örlygsson: PingBuddy viðbót
12. júlí 2003 kl. 16:55 GMT | #
Már Örlygsson: Simpletracks vs. PingBuddy - and the History of the Trackback Form
12. júlí 2003 kl. 17:49 GMT | #
Vefdagbok Tryggva: Stakar færslur komnar í lag
7. október 2003 kl. 18:51 GMT | #
Einar Örn Einarsson: Trackback æði
27. nóvember 2003 kl. 19:23 GMT | #