PingBuddy - Trackbackgræja litla mannsins

Skrifað 12. júní 2003, kl. 18:32

Anomy.net kynnir: PingBuddy - trackback spamgræja [-dauðans!!!-] litla mannsins. Með því að fylla út í reitina í PingBuddy getur hver sem er sent trackback beiðni á hvaða trackback URL sem er.

Nú geta t.d. allir hægri-frjálshyggju beturvitar sem nota Blogger að kætast því nú geta þeir sent trackback beiðnir á greinar á Múrnum. PingBuddy er skrifaður til heiðurs Guðmundi Svanssyni og Tómasi H. :-)

Að endingu vil ég óska Múrnum til hamingju með að hafa opnað fyrir Trackback vísanir. Fyrir vikið eru þeir augljóslega lang-flottasta pólitíska vefritið. Nú er bara spurningin hvort aðstandendur annara pólitískra pésa hafi sama hugrekki og Múrverjarnir?


Meira þessu líkt: Hugdettur, Movable Type, Útgáfa.


Svör frá lesendum (8)

  1. Már: Just testing...

    "Self-referential trackback pings are way cool!" Lesa meira

    12. júní 2003 kl. 18:35 GMT | #

  2. Með pingback litla mannsins: Trackback

    "Þá er bara að prufa græjuna sem er manni til höfuðs." Lesa meira

    12. júní 2003 kl. 18:50 GMT | #

  3. zzzzzzzzzzzzzzzz : Pingbuddy og smávægilega lagfæringar

    "Már er búinn að búa til lítið tól fyrir þá sem nota uppfærslukerfi sem býður ekki upp á að senda trackbackbeiðnir. Snjallt. Auk þess er Már ánægður með að Múrinn bjóði uppá trackback. Og þá er ég ánægður. Lagaði kóðann..." Lesa meira

    12. júní 2003 kl. 20:43 GMT | #

  4. Svansson.net svarar:

    jahérna - ég er nú svolítið fúll að græjan skuli bara skrifuð til heiðurs okkur, en samt ekki skírð höfuðið á okkur:P

    En samt flott framtak!

    12. júní 2003 kl. 22:40 GMT | #

  5. Már Örlygsson: PingBuddy viðbót

    "PingBuddy tekur núna við færibreytu (e. parameter), þ.e. TrackBack vefslóð sem birtist sjálfkrafa í viðeigandi reit í eyðublaðinu. Sjáið muninn með því að smella á þessar vefslóðir: http://www.anomy.net/pingbuddy/ http://www.anomy.net/pingbuddy/?http:/..." Lesa meira

    12. júlí 2003 kl. 16:55 GMT | #

  6. Már Örlygsson: Simpletracks vs. PingBuddy - and the History of the Trackback Form

    "I stumbled upon Adam Kalsey's Simpletracks a couple of days ago. Simpletracks is a universal trackback form hack very much like PingBuddy. Kalsey announced Simpletracks on June 14th, only two days after PingBuddy was born (linked page is in Icelandic)...." Lesa meira

    12. júlí 2003 kl. 17:49 GMT | #

  7. Vefdagbok Tryggva: Stakar færslur komnar í lag

    "Setti upp vísun á PingBuddy og tók vel til í sniðmátinu fyrir stakar færslur í MT hjá mér." Lesa meira

    7. október 2003 kl. 18:51 GMT | #

  8. Einar Örn Einarsson: Trackback æði

    "Prófa PingBuddy" Lesa meira

    27. nóvember 2003 kl. 19:23 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)