Palminn fundinn, vantar lyklaborð á hann

Skrifað 12. júní 2003, kl. 11:20

Palm Pilot lófatölvan mín er fundin. Búálfarnir höfðu tekið hana að láni. Þeir skiluðu henni svo snyrtilega aftur efst í skúffuna sem við Stína höfðum bæði leitað mörgum sinnum í.

Núna vantar okkur svona lyklaborð fyrir Palminn. Er einhver þarna úti sem veit um svona stykki til sölu?

Með lyklaborði verður einföld, úrelt Palm IIIe tölva að alveg ágætis ritvél.


Svör frá lesendum (3)

  1. Svansson.net svarar:

    Eru þetta búálfar? Eru þetta ekki frekar gallar í matrixinu?

    12. júní 2003 kl. 14:26 GMT | #

  2. Páll Melsted svarar:

    Ég á targus stowaway keyboard fyrir handspring visor, veit ekki hvort það virkar með palm. Er annars ekkert að gera við það svo það er þannig lagað til sölu.

    19. júní 2003 kl. 10:58 GMT | #

  3. Már Örlygsson svarar:

    Palli, Targus lyklaborðið virðist bara virka fyrir Handspring Visor, en ekki Palm. A.m.k. selja þeir sér útgáfu fyrir Palm V. Samt væri það þess virði að við hittumst og prófuðum, ef þú hefur tíma til þess... Hmm... best að senda þér tölvupóst :-)

    20. júní 2003 kl. 00:04 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)