Fćrslur fimmtudaginn 12. júní 2003

Kl. 19:55: PingBuddy viđbót 

PingBuddy tekur núna viđ fćribreytu (e. parameter), ţ.e. TrackBack vefslóđ sem birtist sjálfkrafa í viđeigandi reit í eyđublađinu. Sjáiđ muninn međ ţví ađ smella á ţessar vefslóđir:

Ég er ađ auki búinn ađ breyta handvirku Trackback vísununum mínum ţannig ađ ţćr nota núna PingBuddy. En ţađ skemmtilegasta er ađ núna geta allir MovableType notendur (og notendur annara dagbókarkerfa sem taka á móti Trackback beiđnum) fengiđ svona "Handvirkt Trackback" virkni fyrir fćrslurnar sínar án ţess ađ ţurfa ađ forrita sérstaka innsláttarsíđu fyrir ţađ.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 18:32: PingBuddy - Trackbackgrćja litla mannsins 

Anomy.net kynnir: PingBuddy - trackback spamgrćja [-dauđans!!!-] litla mannsins. Međ ţví ađ fylla út í reitina í PingBuddy getur hver sem er sent trackback beiđni á hvađa trackback URL sem er.

Nú geta t.d. allir hćgri-frjálshyggju beturvitar sem nota Blogger ađ kćtast ţví nú geta ţeir sent trackback beiđnir á greinar á Múrnum. PingBuddy er skrifađur til heiđurs Guđmundi Svanssyni og Tómasi H. :-)

Ađ endingu vil ég óska Múrnum til hamingju međ ađ hafa opnađ fyrir Trackback vísanir. Fyrir vikiđ eru ţeir augljóslega lang-flottasta pólitíska vefritiđ. Nú er bara spurningin hvort ađstandendur annara pólitískra pésa hafi sama hugrekki og Múrverjarnir?

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 13:31: Lífsviđhorf og laun 

Erna skrifar um sinn minimalíska lífsstíl og vísar ţar til pćlinga minna um lífsgćđabrjálćđiđ og foreldrahlutverkiđ. Í ţeim hugleiđingum minnist ég á áhrif svona lífsgilda á launatékkann manns. Mér var áđan ađ detta ţetta í hug:

Getur veriđ ađ ţađ kynjamunur á viđhorfum fólks til lífsgćđa- og framakapphlaupsins? Velti fyrir mér hvort launamunur kynjanna sé mögulega líka viđhorfsmunur kynjanna, og munur á félagslegum vćntingum til frama/launa kynjanna?

Sem karlmađur finn ég fyrir mikilli félagslegri pressu á mig ađ fá sem hćst laun í minni vinnu, en ég verđ ekki var viđ ađ konan mín eđa vinkonur upplifi viđlíka vćntingar samfélagsins til ţeirra.

Mig grunar ađ svoleiđis ţćttir hafi áhrif á vísitölulaunaseđil kynjanna. ...?

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ

Kl. 11:20: Palminn fundinn, vantar lyklaborđ á hann 

Palm Pilot lófatölvan mín er fundin. Búálfarnir höfđu tekiđ hana ađ láni. Ţeir skiluđu henni svo snyrtilega aftur efst í skúffuna sem viđ Stína höfđum bćđi leitađ mörgum sinnum í.

Núna vantar okkur svona lyklaborđ fyrir Palminn. Er einhver ţarna úti sem veit um svona stykki til sölu?

Međ lyklaborđi verđur einföld, úrelt Palm IIIe tölva ađ alveg ágćtis ritvél.

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júní 2003

júní 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)