Varanlegri slir svr vi frslum

Skrifa 8. jn 2003, kl. 19:30

g er binn a breyta frslusunum mnum annig a id hkin sem marka stk svr og trackback vsanir, innihalda ekki lengur MT tluka sem gti breyst framtinni og annig broti allar vsanir stk svr.

Hinga til hafi g lti hkin vera forminu #reply351 og #ping61, en han fr byggja au tmaka sem er nokku rugglega einkvmur, og er alveg ruggt a breytist ekki. Tmakinni nju hkunum er forminu "YYYYmmddHHMMSS". (Dmi: #reply20010911124607 og #ping20010911130336).

Auvita er etta pnu seint rassinn gripi, v e.t.v. eru einhverjir bnir a vsa stk svr sunni minni, vsanir sem nna eru brotnar. Mr ykir a auvita mjg leitt, og vona a allir sji essa frslu og geti uppfrt vsanirnar snar. g er sjlfur binn a fara gegnum a ferli gmlu frslunum mnum, en hugga mig vi stareynd a etta er seinasta skipti sem essar vsanir brotna. :-)


Meira essu lkt: Movable Type, Um essa su, tgfa.


Svr fr lesendum (3)

 1. Jsi svarar:

  Usability grinn er alltaf me allt hreinu. Auvita er #reply20010911124607 miklu lsilegra en #reply351 ;-)

  8. jn 2003 kl. 19:34 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  egar g neyist til a velja milli "lsileika" og varanleika vefsla vinnur varanleikinn alltaf mnum huga.

  Movable Type er fremur takmarka kerfi og v er svona rennilegur tmaki raun eina aukenningaraferin sem er senn ngilega ranleg og einkvm til a hgt s a nota hana.

  Sem betur fer er tiltlulega sjaldgft a flk vsi stk svr, annig a essi lngu ID hk valda mr minni hyggjum en ella.

  Arir mguleikar sem komu til greina og stan fyrir v a g valdi ekki r leiir:

  • reply[nmer svars rinni] - stutt og einfalt, en lklegt til a brotna egar einhver lesandi sunnar sendir 17 nkvmlega eins svr og mig langar til a eya 16 eirra.
  • reply[HHMMSS] - stutt en tiltlulega merkingarsnautt og bur upp a tv svr berist nkvmlega sama tma mismunandi dgum.

  Stri tmakinn sem g nota nna er allavega mjg fullur af upplsingum. :-)

  8. jn 2003 kl. 19:48 GMT | #

 3. Svansson.net svarar:

  ok, g get lagfrt allt, og mr er lka sem gmlum sagnfrinema annt um varanleikann. En g nenni v bara ekki. Afburaekking llu sem ltur a vefhnnun getur ekki leyst r v, er a nokku;)

  8. jn 2003 kl. 19:52 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)