Léttar og aðgengilegar DHTML valmyndir

Skrifað 4. júní 2003, kl. 16:36

DHTML fellivalmyndir eru oftar en ekki sóðalega útfærðar, risastórar og þungar í hleðslu og virka ekki í nærri því öllum vöfrum.

Ég er búinn að finna nokkrar undantekningar frá þessari reglu:

Fellivalmyndirnar í þessum dæmum byggja á léttum HTML kóða (<ul> listar og <a href...> vísanir) einföldum CSS reglum til að fela og birta undirvalmyndirnar, og örfáum línum af DOM samhæfðu Javascripti til að knýja allt draslið áfram. Síðurnar eru fisléttar í hleðslu, eldri vafrar sem kunna ekki javascript eða CSS (og blindir notendur!) fá einfalda og skiljanlega <ul> lista með venjulegum vísunum á undirsíðurnar, og allir eru glaðir!

Það er hægt að byggja heilmargt sniðugt á þessum dæmum.


Meira þessu líkt: HTML/CSS.


Svör frá lesendum (4)

  1. Zato svarar:

    Jæja fyrst að þú ert að ræða þetta málefni hvað finnst þér um þetta ?

    www.ojk.is

    Endilega komdu með svar, því að það er byrjað að hanna nýtt look og ég vill passa það að þessi hræðilegu mistökverða ekki gerð aftur !

    6. júní 2003 kl. 18:52 GMT | #

  2. Freyr svarar:

    Það er svo skemmtilegt að koma inn á vefsíður fyrirtækja sem hafa titilinn "New Page 1".

    6. júní 2003 kl. 22:51 GMT | #

  3. Zato svarar:

    lol ég var ekki búinn að taka eftir því :)

    11. júní 2003 kl. 19:36 GMT | #

  4. Elvar svarar:

    Vantar að vita hvort http://wwwek.is er þúng síða eða er hún létt og virkar fínt ?

    1. september 2003 kl. 19:42 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)