Vatnaskil

Skrifađ 4. júní 2003, kl. 10:13

Ţađ markar stór tímamót í lífi lítils drengs ţegar hann uppgötvar leyndardóma "opna/loka" takkans á geisladrifinu á tölvunni.

Í nokkrar vikur höfum viđ forđast ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ brátt mundi Garpur missa sakleysiđ gagnvart tölvunni og viđ ţyrftum ađ huga ađ girđingu í kringum tölvukassann á gólfinu - eđa finna henni stađ ofar í íbúđinni.

Ţađ er ađeins tímaspursmál hvenćr nćstu vígi sakleysisins falla. DVD drifiđ, "Reset" og kveikja slökkva - ađ ekki sé minnst á rauđa ljósarofann á fjöltenginu sem heldur öllum rafmagstćkjunum í stofunni í gangi.

Litli drengurinn minn er ađ verđa stór... *snöft*


Meira ţessu líkt: Logi Garpur.


Svör frá lesendum (2)

 1. Tóró svarar:

  Mćli međ ţví ađ bora helling af götum í loftiđ, skrúfa króka í ţau og láta allt lauslegt dingla í keđjum neđan úr loftinu!

  Fá svona nettan Terry Gilliam fíling. http://www.sciflicks.com/fr/12monkeys/images/12monkeys_11.html

  4. júní 2003 kl. 13:58 GMT | #

 2. Zato svarar:

  Awwww... :D

  4. júní 2003 kl. 18:52 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)