Frslur mivikudaginn 4. jn 2003

Kl. 16:36: Lttar og agengilegar DHTML valmyndir 

DHTML fellivalmyndir eru oftar en ekki salega tfrar, risastrar og ungar hleslu og virka ekki nrri v llum vfrum.

g er binn a finna nokkrar undantekningar fr essari reglu:

Fellivalmyndirnar essum dmum byggja lttum HTML ka (<ul> listar og <a href...> vsanir) einfldum CSS reglum til a fela og birta undirvalmyndirnar, og rfum lnum af DOM samhfu Javascripti til a knja allt drasli fram. Surnar eru fislttar hleslu, eldri vafrar sem kunna ekki javascript ea CSS (og blindir notendur!) f einfalda og skiljanlega <ul> lista me venjulegum vsunum undirsurnar, og allir eru glair!

a er hgt a byggja heilmargt sniugt essum dmum.

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 10:13: Vatnaskil 

a markar str tmamt lfi ltils drengs egar hann uppgtvar leyndardma "opna/loka" takkans geisladrifinu tlvunni.

nokkrar vikur hfum vi forast a horfast augu vi stareynd a brtt mundi Garpur missa sakleysi gagnvart tlvunni og vi yrftum a huga a giringu kringum tlvukassann glfinu - ea finna henni sta ofar binni.

a er aeins tmaspursml hvenr nstu vgi sakleysisins falla. DVD drifi, "Reset" og kveikja slkkva - a ekki s minnst raua ljsarofann fjltenginu sem heldur llum rafmagstkjunum stofunni gangi.

Litli drengurinn minn er a vera str... *snft*

Svr fr lesendum (2) | Varanleg sl

Kl. 07:06: Frbr nr vafri: Firebird 

Firebird er njasti vafrinn sprottinn af rtum Mozilla. HTML/CSS renderingin er s sama og Mozilla (sem er s langbesta bransanum!) en allt notendavimti er eldsnggt og ltt, smekklegt og trlega jlt notkun.

Joel Spolsky segir a Firebird 0.6 s betri en Internet Explorer 6.0 og a s full sta fyrir alla adendur IE a skipta yfir ennan nja, fullkomna og fisltta vafra. g gti ekki veri meira sammla. Opera og Firebird eru nna mnir aal vafrar.

Firebird er til fyrir Linux, MacOS/X og Windows, og njustu tgfuna er hgt a skja nest sunni http://www.mozilla.org/projects/firebird/release-notes.html

P.S. Firebird vafrinn ht ur Phoenix. g veit ekki af hverju nafninu var breytt, en plani er svo a breyta nafninu aftur, og heiti hann Mozilla, og stra, unga Mozilla skrmsli sem vi ekkjum dag hverfi af sjnarsviinu.

Vibt: var g binn a nefna a Firebird er trlega lipur og hraur? :-)

Svr fr lesendum (6) | Varanleg sl

Kl. 00:25: Lfsgabrjli og foreldrahlutverki 

hugaver grein Kuro5hin, Is It Time to Redefine a Women's Role - One More Time?

rtt fyrir titilinn fjallar greinin ekki um konur srstaklega, heldur almennt um fjlskylduna, efnishyggjukapphlaupi og hamingjuna. Vibrg lesenda kjlfar greinarinnar eru lka mjg skemmtileg, en g tengist mjg sterkt essum hugmyndum um minimalskan lfsstl.

Hva eru lfsgi, og hvar hamingjan heima? hamingjan heima stru hsi Arnarnesinu? Eru lfsgin flottur bll? Ea er glstur starfsframi og platnukort fr Visa mli? g held ekki...

Vi Stna hfum kvei a setja strkinn okkar, Garp, ekki til dagmmmu (a.m.k. ekki bili) og vinnum bi hluta r degi. annig skiptum vi umnnuninni milli okkar, anna okkar er me Garp fr v hann vaknar fram til kl. 2-3 eftir hdegi, og tekur hitt vi fram til kvlds. annig vinnum vi bi okkar vinnu - a hluta - og erum heimavinnandi foreldri a hluta.

Heildartekjur heimilsins eru a sjlfssgu ekki eins har og ef vi ynnum bi 100% vinnu, en etta fyrirkomulag me strkinn er samt bara svo gott a okkur langar ekki a sleppa v. (a er ekkert sm islegt a vera aktfur pabbi sem fir og klir barni sitt!)

egar strkurinn kemst leiksklaaldur, hyggjumst vi setja hann leikskla hlfan daginn (eftir hdegi) en halda fram a skipta milli okkar umnnuninni morgnana og eftir leiksklann. annig munum vi bi geta unni nstum fulla vinnu, en samt tt bi gan tma me strknum hvern einasta dag.

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur jn 2003

jn 2003
SunMn riMi FimFs Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)